Nafn mannsins sem lést í útreiðartúrnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2019 12:23 Slysið varð síðdegis þann 6. mars. aðsend Maðurinn sem lést í hesthúsahverfi Hestamannafélagsins Sörla þann 6. mars síðastliðinn hét Davíð Sigurðsson. Hann slasaðist við útreiðar og lést í kjölfarið af áverkum sínum. Frá þessu greina aðstandendur hans í tilkynningu til Vísis, sem greindi frá andláti mannsins í liðinni viku. Í tilkynningu segir jafnframt að Davíð hafi verið búsettur í Noregi um skeið ásamt fjölskyldu sinni en vann á Íslandi í vetur meðal annars við tamningar. Davíð lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 17 til 30 ára. „Fjölskyldan vill nýta tækifærið og þakka fyrir þann mikla stuðning og hlýhug sem þau hafa mætt í kjölfar þessa áfalls. Sérstakar þakkir fær Hestamannafélagið Sörli, þar sem Davíð var félagsmaður. Sörli sýndi mikið örlæti og ákvað að skráningagjöld mótsins 8. mars síðastliðinn mundu renna óskert til fjölskyldunnar okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar er því bætt við að útför Davíðs fari fram frá Grafarvogskirkju, föstudaginn 15. mars kl. 15. „Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á söfnunarsjóð fjölskyldunnar sem ætlaður er til að reisa minnisvarða um Davíð 0130-15-010650, kt. 220365-4929.” Fjölskyldan vill jafnframt koma á framfæri þökkum fyrir nærgætnina í allri umfjöllun um slysið. Andlát Tengdar fréttir Banaslys í hesthúsahverfi í Hafnarfirði Knapi lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af baki. 7. mars 2019 18:46 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Maðurinn sem lést í hesthúsahverfi Hestamannafélagsins Sörla þann 6. mars síðastliðinn hét Davíð Sigurðsson. Hann slasaðist við útreiðar og lést í kjölfarið af áverkum sínum. Frá þessu greina aðstandendur hans í tilkynningu til Vísis, sem greindi frá andláti mannsins í liðinni viku. Í tilkynningu segir jafnframt að Davíð hafi verið búsettur í Noregi um skeið ásamt fjölskyldu sinni en vann á Íslandi í vetur meðal annars við tamningar. Davíð lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 17 til 30 ára. „Fjölskyldan vill nýta tækifærið og þakka fyrir þann mikla stuðning og hlýhug sem þau hafa mætt í kjölfar þessa áfalls. Sérstakar þakkir fær Hestamannafélagið Sörli, þar sem Davíð var félagsmaður. Sörli sýndi mikið örlæti og ákvað að skráningagjöld mótsins 8. mars síðastliðinn mundu renna óskert til fjölskyldunnar okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar er því bætt við að útför Davíðs fari fram frá Grafarvogskirkju, föstudaginn 15. mars kl. 15. „Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á söfnunarsjóð fjölskyldunnar sem ætlaður er til að reisa minnisvarða um Davíð 0130-15-010650, kt. 220365-4929.” Fjölskyldan vill jafnframt koma á framfæri þökkum fyrir nærgætnina í allri umfjöllun um slysið.
Andlát Tengdar fréttir Banaslys í hesthúsahverfi í Hafnarfirði Knapi lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af baki. 7. mars 2019 18:46 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Banaslys í hesthúsahverfi í Hafnarfirði Knapi lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af baki. 7. mars 2019 18:46