Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. maí 2019 14:38 Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Landsbankinn Landsbankinn og Arion banki hafa innkallað endurskinsmerki að beiðni Umhverfisstofnunar vegna þess að þau innihalda hættuleg efni í meiri styrk sen leyfilegt er. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengu endurskinsmerkin að gjöf eru beðnir um að hætta notkun þeirra.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Efnagreiningar sem UST lét gera á ýmsum endurskinsmerkjum leiddu í ljós að efnin kadmíum, bis(2-ethylhexyl), phthalate (DEHP) og keðjustutt klóruð paraffín (SCCP) mældust yfir leyfilegum mörkum. Á meðal kynningarvara Arion banka voru sambærileg merki frá sama framleiðanda sem ekki voru send til efnagreiningar. Þegar niðurstöður lágu fyrir hafði Umhverfisstofnun samband við bankana og sameiginlegan framleiðanda þeirra, Trix vöruþróun. Öll fyrirtækin brugðust við með innköllun á merkjunum sem um ræðir. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengið hafa endurskinsmerkin afhent eru beðin um að hætta notkun vörunnar og skila þeim sem plasti í næstu endurvinnslustöð eða í næsta útibú bankans. Efnagreiningarnar eru liður í samnorrænu eftirlitsverkefni um efnainnihald kynningarvara. Val Umhverfisstofnunar á rannsóknarefni miðaðist við aðila sem næðu til fólks um land allt en sérstaklega var horft til kynningarvara fyrir yngri kynslóðir. Umhverfisstofnun fékk sýni af kynningarvörunum frá bönkunum og skimaði hluta varanna fyrir tilteknum áhættuþáttum. Skimunin var unnin með aðstoð starfsfólks Tollstjóra og tækjabúnaði í eigu þess embættis. Í kjölfar skimunarinnar voru valdar fjórar vörur sem sendar voru til efnagreininga. Í tilkynningu frá bæði Arionbanka og Landsbankanum eru viðskiptavinir beðnir afsökunar á óþægindunum. Börn og uppeldi Innköllun Íslenskir bankar Neytendur Umhverfismál Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Landsbankinn og Arion banki hafa innkallað endurskinsmerki að beiðni Umhverfisstofnunar vegna þess að þau innihalda hættuleg efni í meiri styrk sen leyfilegt er. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengu endurskinsmerkin að gjöf eru beðnir um að hætta notkun þeirra.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Efnagreiningar sem UST lét gera á ýmsum endurskinsmerkjum leiddu í ljós að efnin kadmíum, bis(2-ethylhexyl), phthalate (DEHP) og keðjustutt klóruð paraffín (SCCP) mældust yfir leyfilegum mörkum. Á meðal kynningarvara Arion banka voru sambærileg merki frá sama framleiðanda sem ekki voru send til efnagreiningar. Þegar niðurstöður lágu fyrir hafði Umhverfisstofnun samband við bankana og sameiginlegan framleiðanda þeirra, Trix vöruþróun. Öll fyrirtækin brugðust við með innköllun á merkjunum sem um ræðir. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengið hafa endurskinsmerkin afhent eru beðin um að hætta notkun vörunnar og skila þeim sem plasti í næstu endurvinnslustöð eða í næsta útibú bankans. Efnagreiningarnar eru liður í samnorrænu eftirlitsverkefni um efnainnihald kynningarvara. Val Umhverfisstofnunar á rannsóknarefni miðaðist við aðila sem næðu til fólks um land allt en sérstaklega var horft til kynningarvara fyrir yngri kynslóðir. Umhverfisstofnun fékk sýni af kynningarvörunum frá bönkunum og skimaði hluta varanna fyrir tilteknum áhættuþáttum. Skimunin var unnin með aðstoð starfsfólks Tollstjóra og tækjabúnaði í eigu þess embættis. Í kjölfar skimunarinnar voru valdar fjórar vörur sem sendar voru til efnagreininga. Í tilkynningu frá bæði Arionbanka og Landsbankanum eru viðskiptavinir beðnir afsökunar á óþægindunum.
Börn og uppeldi Innköllun Íslenskir bankar Neytendur Umhverfismál Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira