Ekkert gekk hins vegar og glasafrjóvgun á Íslandi var allt of dýr svo brúðkaupsgestirnir þeirra ákváðu að gefa þeim pening til að fjármagna glasafrjóvgun. Fór svo að þau fengu óvænt tvíbura sem komu í heiminn fyrir um mánuði.
Vala og Ísland í dag heimsótti þau Eyrúnu Telmu og Rúnar og nýfædda brúðargjöfina, það er að segja tvíburana.

Að neðan má sjá innslagið í Íslandi í dag frá því fyrr í kvöld og þar fyrir neðan fyrra innslag þáttarins um þau Rúnar og Eyrúnu.