Birtist úr þokunni og þeyttist inn á slysstað Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. desember 2019 19:30 Skjáskot úr myndbandi frá vettvangi slyssins. Hér sjást viðbragðsaðilar forða sér frá flutningabílnum. Skjáskot/twitter Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. Myndband af atvikinu hefur vakið töluverða athygli. Atburðarásinni er lýst í frétt CNN. Þar segir að viðbragðsaðilar hafi verið við rannsókn á árekstri tveggja bíla við hraðbraut númer 84 í Lubbock-sýslu í Texas þegar flutningabíll, þó ekki sá sami og náðist á myndband, kom akandi, rann til og rakst á bílana á slysstað. Fleiri bílar óku í kjölfarið inn á vettvang slyssins og úr varð margra bíla árekstur. Skyggni var afar slæmt á svæðinu vegna þoku, líkt og sést í myndskeiði myndatökumanns sjónvarpsstöðvarinnar KCBD sem var á staðnum til að mynda bílana sem lent höfðu í árekstrinum. Í myndbandi hans sést svo annar flutningabíll birtast undan þokunni og þeytast inn á slysstaðinn. EXCLUSIVE VIDEO: KCBD crew captures video of semi crash on Slaton Highway. - Full story here: https://t.co/xb48usLmz4pic.twitter.com/MMzf9rKQEf— KCBD NewsChannel11 (@KCBD11) December 27, 2019 Í frétt CNN af atvikinu segir að bíllinn hafi rekist á bæði lögreglumann og pallbíl áður en hann staðnæmdist í nærliggjandi skurði. Lögreglumaðurinn og ökumaður pallbílsins voru fluttir slasaðir á sjúkrahús en eru ekki taldir lífshættulega slasaðir. Bandaríkin Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. Myndband af atvikinu hefur vakið töluverða athygli. Atburðarásinni er lýst í frétt CNN. Þar segir að viðbragðsaðilar hafi verið við rannsókn á árekstri tveggja bíla við hraðbraut númer 84 í Lubbock-sýslu í Texas þegar flutningabíll, þó ekki sá sami og náðist á myndband, kom akandi, rann til og rakst á bílana á slysstað. Fleiri bílar óku í kjölfarið inn á vettvang slyssins og úr varð margra bíla árekstur. Skyggni var afar slæmt á svæðinu vegna þoku, líkt og sést í myndskeiði myndatökumanns sjónvarpsstöðvarinnar KCBD sem var á staðnum til að mynda bílana sem lent höfðu í árekstrinum. Í myndbandi hans sést svo annar flutningabíll birtast undan þokunni og þeytast inn á slysstaðinn. EXCLUSIVE VIDEO: KCBD crew captures video of semi crash on Slaton Highway. - Full story here: https://t.co/xb48usLmz4pic.twitter.com/MMzf9rKQEf— KCBD NewsChannel11 (@KCBD11) December 27, 2019 Í frétt CNN af atvikinu segir að bíllinn hafi rekist á bæði lögreglumann og pallbíl áður en hann staðnæmdist í nærliggjandi skurði. Lögreglumaðurinn og ökumaður pallbílsins voru fluttir slasaðir á sjúkrahús en eru ekki taldir lífshættulega slasaðir.
Bandaríkin Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira