Engin hættulaus leið til að opna landamæri Samúel Karl Ólason skrifar 31. júlí 2020 10:41 Ferðalangar í Ástralíu. AP/James Gourley Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir ómögulegt að opna landamæri ríkja án áhættu á meðan heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar stendur yfir. Þrátt fyrir það sé ekki hægt að hafa landamæri lokuð til lengdar. Stofnunin segir að neyðarferðarlög eigi að vera í forgangi. WHO gaf í gær út uppfærð viðmið varðandi ferðalög yfir landamæri ríkja en ríki víða um heim hafa hert reglur varðandi ferðalög á nýjan leik eftir að smituðum fór að fjölga aftur í umræddum ríkjum. Önnur ríki íhuga á sama tíma að opna landamæri sín. Fyrr í vikunni sögðu forsvarsmenn stofnunarinnar að ekki væri hægt að banna ferðalög til lengdar og ríki heimsins þyrftu að gera meira til að draga úr útbreiðslu veirunnar innan eigin landamæra, samkvæmt frétt Reuters. Í viðmiðunum er lagt til að forsvarsmenn hvers ríkis fyrir sig framkvæmi eigin áhættugreiningu á því að opna landamærin, að hluta eða að fullu. Taka þurfi viðmið af því hver staðan sé í umræddum ríkjum varðandi útbreiðslu faraldursins, ástandi heilbrigðiskerfis og þær sóttvarnir sem þegar séu til staðar. Þar segir einnig áhættan sé mismunandi á milli ríkja og ferðalög feli mismunandi áhættu í sér, eftir því hvert og hvaðan fólk er að ferðast og hver útbreiðsla Covid-19 sé í þeim ríkjum. Skimun á landamærum er mjög mikilvæg, samkvæmt WHO, og er sömuleiðis mikilvægt að ferðalangar sýni ábyrgð. Þeir vakti heilsu sína á ferðalögum og tilkynni möguleg einkenna til yfirvalda í þeim ríkjum sem þeir sækja heim. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir ómögulegt að opna landamæri ríkja án áhættu á meðan heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar stendur yfir. Þrátt fyrir það sé ekki hægt að hafa landamæri lokuð til lengdar. Stofnunin segir að neyðarferðarlög eigi að vera í forgangi. WHO gaf í gær út uppfærð viðmið varðandi ferðalög yfir landamæri ríkja en ríki víða um heim hafa hert reglur varðandi ferðalög á nýjan leik eftir að smituðum fór að fjölga aftur í umræddum ríkjum. Önnur ríki íhuga á sama tíma að opna landamæri sín. Fyrr í vikunni sögðu forsvarsmenn stofnunarinnar að ekki væri hægt að banna ferðalög til lengdar og ríki heimsins þyrftu að gera meira til að draga úr útbreiðslu veirunnar innan eigin landamæra, samkvæmt frétt Reuters. Í viðmiðunum er lagt til að forsvarsmenn hvers ríkis fyrir sig framkvæmi eigin áhættugreiningu á því að opna landamærin, að hluta eða að fullu. Taka þurfi viðmið af því hver staðan sé í umræddum ríkjum varðandi útbreiðslu faraldursins, ástandi heilbrigðiskerfis og þær sóttvarnir sem þegar séu til staðar. Þar segir einnig áhættan sé mismunandi á milli ríkja og ferðalög feli mismunandi áhættu í sér, eftir því hvert og hvaðan fólk er að ferðast og hver útbreiðsla Covid-19 sé í þeim ríkjum. Skimun á landamærum er mjög mikilvæg, samkvæmt WHO, og er sömuleiðis mikilvægt að ferðalangar sýni ábyrgð. Þeir vakti heilsu sína á ferðalögum og tilkynni möguleg einkenna til yfirvalda í þeim ríkjum sem þeir sækja heim.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira