Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 21:00 Portugal v Croatia - UEFA Nations League Joao Felix of Portugal celebrates with teammates after scoring during the UEFA Nations League group stage football match between Portugal and Croatia at the Dragao stadium in Porto, Portugal on September 5, 2020. (Photo by Pedro Fiúza/NurPhoto via Getty Images) Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. Í riðli Íslendinga í A-deildinni, Riðli 2, mættust Danmörk og Belgía í Kaupmannahöfn. Belgía fór með nokkuð þægilegan 0-2 sigur af hólmi. Jason Denayer kom þeim yfir á 9. mínútu og í seinni hálfleik, á 77. mínútu, innsiglaði Dries Mertens 2-0 sigur Belga. Belgía því á toppnum í riðlinum eftir fyrstu umferð. Tveir leikir fóru fram í Riðli 3. Portúgal vann öruggan 4-1 sigur á Króatíu, silfurliðinu á HM 2018, á heimavelli sínum í Lissabon. Joao Cancelo, Joao Felix, Diogo Jota og Andre Silva skoruðu mörk Portúgala en Cristiano Ronaldo tók ekki þátt í leiknum vegna sýkingar í fæti. Frakkland marði Svíþjóð í Stokkhólmi, 0-1. Eina mark leiksins skoraði Kylian Mbappé á 41. mínútu. Antoine Griezmann hefði getað breytt stöðunni í 2-0 í uppbótartíma en klúðraði vítaspyrnu. Paul Pogba var ekki með Frakklandi í leiknum þar sem hann greindist með kórónuveiruna á dögunum, en Anthony Martial, samherji Pogba hjá Manchester United, kom inná sem varamaður og spilaði sinn fyrsta landsleik síðan árið 2018. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Sjá meira
Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. Í riðli Íslendinga í A-deildinni, Riðli 2, mættust Danmörk og Belgía í Kaupmannahöfn. Belgía fór með nokkuð þægilegan 0-2 sigur af hólmi. Jason Denayer kom þeim yfir á 9. mínútu og í seinni hálfleik, á 77. mínútu, innsiglaði Dries Mertens 2-0 sigur Belga. Belgía því á toppnum í riðlinum eftir fyrstu umferð. Tveir leikir fóru fram í Riðli 3. Portúgal vann öruggan 4-1 sigur á Króatíu, silfurliðinu á HM 2018, á heimavelli sínum í Lissabon. Joao Cancelo, Joao Felix, Diogo Jota og Andre Silva skoruðu mörk Portúgala en Cristiano Ronaldo tók ekki þátt í leiknum vegna sýkingar í fæti. Frakkland marði Svíþjóð í Stokkhólmi, 0-1. Eina mark leiksins skoraði Kylian Mbappé á 41. mínútu. Antoine Griezmann hefði getað breytt stöðunni í 2-0 í uppbótartíma en klúðraði vítaspyrnu. Paul Pogba var ekki með Frakklandi í leiknum þar sem hann greindist með kórónuveiruna á dögunum, en Anthony Martial, samherji Pogba hjá Manchester United, kom inná sem varamaður og spilaði sinn fyrsta landsleik síðan árið 2018.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Sjá meira