Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. maí 2020 17:57 Minni hætta var fyrir hendi en í fyrstu var talið. Vísir/Vilhelm Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Laugarvatni fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan fimm um að eldur logaði í sumarbústað á svæðinu. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. Pétur Pétursson slökkvistjóri Brunavarna Árnessýslu, segir óheimilt að kveikja elda á víðavangi. Það geti skapað mikla hættu.Vísir/Vilhelm Ekki heimlit að brenna rusl „Það kom bara ein tilkynning og ekkert meira sem vakti grun um að minni hætta væri á ferðum. Þegar við fengum staðfest að verið brenna rusl var dregið úr viðbragði,“ segir Pétur. Pétur vill samt minna á að ekki sé heimilt sé að brenna rusl á víðavangi í dag en það var samþykkt með reglugerð 325 frá árinu 2016. Þar segir í þriðju grein að óheimilt sé að kveikja eld á víðavangi, á lóðum eða annars staðar utandyra þar sem almannahætta getur stafað af eða hætt er umhverfi, gróðri, dýralífi eða mannvirkjum. Í þessu samhengi minnir Pétur á heimasíðuna gróðureldar.is þar sem hægt sé að kynna sér málið. „Aðstæður nú eru bara svo hættulegar. Jarðvegur og gróður er þurr og auðvelt að koma af stað sinu eða gróðureldum sem getur haft ófyrirséðar afleiðingar. Því þarf fólk að hugsa vel út í hvað það er að gera,“ segir Pétur. Slökkvilið Bláskógabyggð Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki á hyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Laugarvatni fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan fimm um að eldur logaði í sumarbústað á svæðinu. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. Pétur Pétursson slökkvistjóri Brunavarna Árnessýslu, segir óheimilt að kveikja elda á víðavangi. Það geti skapað mikla hættu.Vísir/Vilhelm Ekki heimlit að brenna rusl „Það kom bara ein tilkynning og ekkert meira sem vakti grun um að minni hætta væri á ferðum. Þegar við fengum staðfest að verið brenna rusl var dregið úr viðbragði,“ segir Pétur. Pétur vill samt minna á að ekki sé heimilt sé að brenna rusl á víðavangi í dag en það var samþykkt með reglugerð 325 frá árinu 2016. Þar segir í þriðju grein að óheimilt sé að kveikja eld á víðavangi, á lóðum eða annars staðar utandyra þar sem almannahætta getur stafað af eða hætt er umhverfi, gróðri, dýralífi eða mannvirkjum. Í þessu samhengi minnir Pétur á heimasíðuna gróðureldar.is þar sem hægt sé að kynna sér málið. „Aðstæður nú eru bara svo hættulegar. Jarðvegur og gróður er þurr og auðvelt að koma af stað sinu eða gróðureldum sem getur haft ófyrirséðar afleiðingar. Því þarf fólk að hugsa vel út í hvað það er að gera,“ segir Pétur.
Slökkvilið Bláskógabyggð Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki á hyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira