Stór vika framundan í bólusetningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 06:57 43,6 prósent 16 ára og eldri hafa verið fullbólusett og 29,2 prósent eru hálfbólusett. Vísir/Vilhelm Bólusett verður með þremur bóluefnum í Laugardalshöll í þessari viku; frá Janssen, Pfizer og Moderna. Bóluefnið frá AstraZeneca verður notað aðra hverja viku í sumar og verður bólusett með því í næstu viku. Í dag verða karlar fæddir 1981, 1994, 2001 og 2002 og konur fæddar 1976, 1979, 1993 og 1997 bólusett með bóluefninu frá Janssen. Bólusett verður frá kl. 9 til 14 en þeir sem eiga eldra boð í Janssen eru beðnir um að mæta eftir kl. 14 til að koma í veg fyrir langar raðir. Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum eiga að mæta á tilgreindum tíma. Á morgun verða karlar fæddir 1996, konur fæddar 1992 og allir fæddir 2003 og 2004 bólusettir með bóluefninu frá Pfizer. Það sama gildir á morgun og gildir í dag; þeir sem hafa áður verið boðaðir í Pfizer en gátu ekki mætt eru beðnir um að mæta eftir kl. 14. Á miðvikudaginn verður síðan Moderna bólusetning. Bæði er um að ræða seinni bólusetningu og bólusetningu karla fæddum 1982. Þennan dag verður bólusett frá kl. 9 til 12 og geta þeir sem eiga eldra boð mætt eftir kl. 12. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 10 þúsund skammta af Janssen, 10 þúsund skammta af Pfizer og 5.000 skammta af Moderna. Ekki hægt að velja annað bóluefni en boð kveður á um Þeir sem geta mætt eftir að hefðbundinn bólusetningartími er búinn, það er eftir kl. 12 eða 14 eru þeir sem fæddir eru 1975 eða fyrr, þeir sem tilheyra árgangshóp sem búið er að draga út og þeir sem hafa fengið boð en nýttu sér það ekki. Á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar vakin athygli á því að þeir sem hafa fengið boð í Janssen geta ekki valið að fá annað bóluefni núna en það verður í boði seinna í sumar. Það er ekki hægt að mæta í annað bóluefni en fólk hefur fengið boð í, segir á vef heilsugæslunnar. Þá segir að ungmenni fædd 2003 og 2004 megi ekki fá bóluefnið frá Janssen sökum aldurs. Þessi hópur hafi fengið boð í Pfizer. Upplýsingar um bólusetningar á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Sjá meira
Í dag verða karlar fæddir 1981, 1994, 2001 og 2002 og konur fæddar 1976, 1979, 1993 og 1997 bólusett með bóluefninu frá Janssen. Bólusett verður frá kl. 9 til 14 en þeir sem eiga eldra boð í Janssen eru beðnir um að mæta eftir kl. 14 til að koma í veg fyrir langar raðir. Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum eiga að mæta á tilgreindum tíma. Á morgun verða karlar fæddir 1996, konur fæddar 1992 og allir fæddir 2003 og 2004 bólusettir með bóluefninu frá Pfizer. Það sama gildir á morgun og gildir í dag; þeir sem hafa áður verið boðaðir í Pfizer en gátu ekki mætt eru beðnir um að mæta eftir kl. 14. Á miðvikudaginn verður síðan Moderna bólusetning. Bæði er um að ræða seinni bólusetningu og bólusetningu karla fæddum 1982. Þennan dag verður bólusett frá kl. 9 til 12 og geta þeir sem eiga eldra boð mætt eftir kl. 12. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 10 þúsund skammta af Janssen, 10 þúsund skammta af Pfizer og 5.000 skammta af Moderna. Ekki hægt að velja annað bóluefni en boð kveður á um Þeir sem geta mætt eftir að hefðbundinn bólusetningartími er búinn, það er eftir kl. 12 eða 14 eru þeir sem fæddir eru 1975 eða fyrr, þeir sem tilheyra árgangshóp sem búið er að draga út og þeir sem hafa fengið boð en nýttu sér það ekki. Á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar vakin athygli á því að þeir sem hafa fengið boð í Janssen geta ekki valið að fá annað bóluefni núna en það verður í boði seinna í sumar. Það er ekki hægt að mæta í annað bóluefni en fólk hefur fengið boð í, segir á vef heilsugæslunnar. Þá segir að ungmenni fædd 2003 og 2004 megi ekki fá bóluefnið frá Janssen sökum aldurs. Þessi hópur hafi fengið boð í Pfizer. Upplýsingar um bólusetningar á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Sjá meira