Græni passinn tekinn í gagnið Árni Sæberg skrifar 16. júní 2021 11:25 Græni passinn gerir fólki kleift að ferðast milli landa Evrópu. Pavlo Gonchar/Getty Samevrópska bólusetningarvottorðið Græni passinn var tekið í gagnið hér á landi í gær. Þau sem eru fullbólusett gegn COVID-19 fá nú bólusetningarvottorð sem tekið verður gilt í öllum ríkjum Evrópusambandsins og EFTA frá og með fyrsta júlí. Græni passinn verður einnig notaður til að staðfesta neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku og fyrri sýkingu af COVID-19. Útgáfa samevrópskra bólusetningarvottorða er liður í því að opna landamæri innan Evrópu. Ferðaþyrstir taka henni væntanlega fagnandi. Á Græna passanum er svokallaður QR-kóði sem inniheldur allar mikilvægar upplýsingar um handhafa vottorðsins og því ætti hann að vera ófalsanlegur. Upplýsingar um handahafa eru einungis geymdar á vottorðinu sjálfu. Fullbólusettir Íslendingar hafa haft aðgang að rafrænum bólusetningarvottorðum allt frá því að þeir allra fyrstu fengu seinni skammt bóluefnis í janúar síðastliðnum. Græni passinn leysir gömlu vottorðin nú af en sama fyrirkomulag verður á útgáfu hans og gömlu vottorðanna. Passinn verður aðgengilegur á vefsíðunni heilsuvera.is. Græni passinn verður tekinn gildur hvort sem hann er í rafrænu formi eða einfaldlega útprentaður. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Bólusetningar Evrópusambandið Tengdar fréttir Rafræn bólusetningarvottorð aðgengileg á morgun Þeir fyrstu sem fengu bólusetningu við covid-19 hér á landi fá sína seinni sprautu í dag og á morgun. Embætti landlæknis leggur nú lokahönd á rafræna lausn sem á að gera fólki kleift að nálgast bólusetningarvottorð í gegnum netið á heimasíðunni heilsuvera.is. 20. janúar 2021 18:24 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Þau sem eru fullbólusett gegn COVID-19 fá nú bólusetningarvottorð sem tekið verður gilt í öllum ríkjum Evrópusambandsins og EFTA frá og með fyrsta júlí. Græni passinn verður einnig notaður til að staðfesta neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku og fyrri sýkingu af COVID-19. Útgáfa samevrópskra bólusetningarvottorða er liður í því að opna landamæri innan Evrópu. Ferðaþyrstir taka henni væntanlega fagnandi. Á Græna passanum er svokallaður QR-kóði sem inniheldur allar mikilvægar upplýsingar um handhafa vottorðsins og því ætti hann að vera ófalsanlegur. Upplýsingar um handahafa eru einungis geymdar á vottorðinu sjálfu. Fullbólusettir Íslendingar hafa haft aðgang að rafrænum bólusetningarvottorðum allt frá því að þeir allra fyrstu fengu seinni skammt bóluefnis í janúar síðastliðnum. Græni passinn leysir gömlu vottorðin nú af en sama fyrirkomulag verður á útgáfu hans og gömlu vottorðanna. Passinn verður aðgengilegur á vefsíðunni heilsuvera.is. Græni passinn verður tekinn gildur hvort sem hann er í rafrænu formi eða einfaldlega útprentaður.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Bólusetningar Evrópusambandið Tengdar fréttir Rafræn bólusetningarvottorð aðgengileg á morgun Þeir fyrstu sem fengu bólusetningu við covid-19 hér á landi fá sína seinni sprautu í dag og á morgun. Embætti landlæknis leggur nú lokahönd á rafræna lausn sem á að gera fólki kleift að nálgast bólusetningarvottorð í gegnum netið á heimasíðunni heilsuvera.is. 20. janúar 2021 18:24 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Rafræn bólusetningarvottorð aðgengileg á morgun Þeir fyrstu sem fengu bólusetningu við covid-19 hér á landi fá sína seinni sprautu í dag og á morgun. Embætti landlæknis leggur nú lokahönd á rafræna lausn sem á að gera fólki kleift að nálgast bólusetningarvottorð í gegnum netið á heimasíðunni heilsuvera.is. 20. janúar 2021 18:24