Olíuverð hækkar hratt og hefur ekki verið hærra frá 2014 Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2022 09:40 Frá olíuvinnslu í Texas í Bandaríkjunum. EPA/TANNEN MAURY Olíuverð hafði í morgun ekki verið hærra frá 2014 samhliða mjög svo aukinni spennu í Austur-Evrópu. Spennan við Úkraínu náði nýjum hæðum í gærkvöldi þegar Vladimír Pútín, forseti Rússlands, viðurkenndi sjálfstæði tveggja héraða í Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar, studdir af Rússlandi, ráða ríkjum. Pútín skrifaði undir samkomulag við leiðtoga héraðanna og hefur sent „friðargæsluliða“ á svæðið. Vestrænir ráðamenn óttast enn að Pútín ætli sér að gera allsherjar innrás í Úkraínu og sumir segja hana jafnvel þegar hafna. Tilkynna á refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna málsins í dag. Eins og bent er á í frétt CNBC var Rússland helsti Evrópu varðandi olíu og jarðgas í fyrra. Í frétt Reuters segir að spennan bætist við fyrri vandamál og verð hráolíu nálgist hundrað dali á tunnuna. Brent-hráolía hafði hækkað um 3,48 dali í morgun, eða um 3,7 prósent og stóð í 98,87 dölum klukkan níu í morgun. Vísitala olíu í Texas í Bandaríkjunum hækkaði um 4,41 dal eða 4,8 prósent og stóð í 95,48 dölum. Báðar tölurnar hafa ekki verið hærri frá 2014. Greinandi sem CNBC ræddi við segir olíuverð geta farið í allt að 110 dali á komandi dögum. Sérstaklega ef dregið verði úr flæðinu frá Rússlandi til Evrópu, sem samsvarar um þremur milljónum tunna á dag. Á móti kemur að nýtt kjarnorkusamkomulag við Íran gæti opnað á flæði um milljón tunna á dag þaðan. Bensín og olía Úkraína Rússland Hernaður Átök í Úkraínu Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Pútín skrifaði undir samkomulag við leiðtoga héraðanna og hefur sent „friðargæsluliða“ á svæðið. Vestrænir ráðamenn óttast enn að Pútín ætli sér að gera allsherjar innrás í Úkraínu og sumir segja hana jafnvel þegar hafna. Tilkynna á refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna málsins í dag. Eins og bent er á í frétt CNBC var Rússland helsti Evrópu varðandi olíu og jarðgas í fyrra. Í frétt Reuters segir að spennan bætist við fyrri vandamál og verð hráolíu nálgist hundrað dali á tunnuna. Brent-hráolía hafði hækkað um 3,48 dali í morgun, eða um 3,7 prósent og stóð í 98,87 dölum klukkan níu í morgun. Vísitala olíu í Texas í Bandaríkjunum hækkaði um 4,41 dal eða 4,8 prósent og stóð í 95,48 dölum. Báðar tölurnar hafa ekki verið hærri frá 2014. Greinandi sem CNBC ræddi við segir olíuverð geta farið í allt að 110 dali á komandi dögum. Sérstaklega ef dregið verði úr flæðinu frá Rússlandi til Evrópu, sem samsvarar um þremur milljónum tunna á dag. Á móti kemur að nýtt kjarnorkusamkomulag við Íran gæti opnað á flæði um milljón tunna á dag þaðan.
Bensín og olía Úkraína Rússland Hernaður Átök í Úkraínu Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira