„Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. apríl 2023 21:30 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði gegn Stjörnunni 37-32. Þetta var fimmta tap Vals í röð og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, hafði áhyggjur af taphrinu Vals. „Það vantaði mikið upp á í kvöld og aftur töpuðum við nokkuð sannfærandi. Við vorum að fá á okkur rosa mikið af mörkum. Við vorum laskaðir og ekki að spila eins og við erum vanir að gera en það var engin afsökun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og Valur fékk á sig 21 mark. Staðan í hálfleik var 21-18. „Það var mikið skorað þar sem bæði lið voru að keyra hratt. Markvarslan var lítil og varnarleikurinn ekkert frábær sem var ástæðan fyrir því af hverju það var svona mikið skorað. Valur var að tapa fimmta leiknum í röð og Snorri Steinn hafði miklar áhyggjur af stöðu Vals. „Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum. Spilamennskan hefur ekki verið góð, við erum að lenda í miklum meiðslum og við höfum fullt til að hafa áhyggjur af.“ En þarf Snorri Steinn að fara að breyta leikstílnum vegna meiðsla í herbúðum Vals? „Menn hafa sína kosti og galla. Við erum að reyna nota þessa síðustu leiki í deildinni til að sjá hvar við stöndum og fá svör við einhverju.“ Björgvin Páll Gústavsson, Magnús Óli Magnússon og Tjörvi Týr Gíslason voru allir laskaðir en Snorri átti von á að þeir yrðu klárir í úrslitakeppnina.“ Valur Olís-deild karla Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
„Það vantaði mikið upp á í kvöld og aftur töpuðum við nokkuð sannfærandi. Við vorum að fá á okkur rosa mikið af mörkum. Við vorum laskaðir og ekki að spila eins og við erum vanir að gera en það var engin afsökun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og Valur fékk á sig 21 mark. Staðan í hálfleik var 21-18. „Það var mikið skorað þar sem bæði lið voru að keyra hratt. Markvarslan var lítil og varnarleikurinn ekkert frábær sem var ástæðan fyrir því af hverju það var svona mikið skorað. Valur var að tapa fimmta leiknum í röð og Snorri Steinn hafði miklar áhyggjur af stöðu Vals. „Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum. Spilamennskan hefur ekki verið góð, við erum að lenda í miklum meiðslum og við höfum fullt til að hafa áhyggjur af.“ En þarf Snorri Steinn að fara að breyta leikstílnum vegna meiðsla í herbúðum Vals? „Menn hafa sína kosti og galla. Við erum að reyna nota þessa síðustu leiki í deildinni til að sjá hvar við stöndum og fá svör við einhverju.“ Björgvin Páll Gústavsson, Magnús Óli Magnússon og Tjörvi Týr Gíslason voru allir laskaðir en Snorri átti von á að þeir yrðu klárir í úrslitakeppnina.“
Valur Olís-deild karla Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira