Hovland endaði tímabilið með sigri í FedEx-bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 08:00 Viktor Hovland tryggði sér sigur á Tour Championship og um leið í FedEx-bikarnum í gær. Jason Allen/ISI Photos/Getty Images Norðmaðurinn Viktor Hovland tryggði sér sigur í FedEx-bikarnum í golfi með sigri á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni, Tour Championship, í gær. Hovland hafði sex högga forystu fyrir lokadaginn, en Xander Schauffele lék sinn lokahring á 62 höggum og var því búinn að minnka muninn niður í tvö högg þegar Norðmaðurinn átti enn sex holu eftir. Hovland hélt þó ró sinni, náði þrem fuglum á síðustu sex holunum og tryggði sér sigur með fimm högga forystu og um leið sigur í FedEx-bikarnum. Sigurinn skilaði Hovland 18 milljónum bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna. Þetta var sjötti sigur Noðrmannsins á PGA-móti á ferlinum og sá annar á aðeins tveimur vikur eftir að hann vann tveggja högga sigur á BMW Championship fyrir rúmri viku. The #FedExCup Champion by the numbers. 👏 pic.twitter.com/Xo60Sfj7ef— TOUR Championship (@TOURChamp) August 28, 2023 Hovland endaði á samtals 27 höggum undir pari, fimm höggum á undan Xander Schauffele sem hafnaði annar. Wyndham Clark hafnaði þriðji á 16 höggum undir pari og Rory McIlroy fjórði á 14 höggum undir pari. Golf Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hovland hafði sex högga forystu fyrir lokadaginn, en Xander Schauffele lék sinn lokahring á 62 höggum og var því búinn að minnka muninn niður í tvö högg þegar Norðmaðurinn átti enn sex holu eftir. Hovland hélt þó ró sinni, náði þrem fuglum á síðustu sex holunum og tryggði sér sigur með fimm högga forystu og um leið sigur í FedEx-bikarnum. Sigurinn skilaði Hovland 18 milljónum bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna. Þetta var sjötti sigur Noðrmannsins á PGA-móti á ferlinum og sá annar á aðeins tveimur vikur eftir að hann vann tveggja högga sigur á BMW Championship fyrir rúmri viku. The #FedExCup Champion by the numbers. 👏 pic.twitter.com/Xo60Sfj7ef— TOUR Championship (@TOURChamp) August 28, 2023 Hovland endaði á samtals 27 höggum undir pari, fimm höggum á undan Xander Schauffele sem hafnaði annar. Wyndham Clark hafnaði þriðji á 16 höggum undir pari og Rory McIlroy fjórði á 14 höggum undir pari.
Golf Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira