
„Hvernig hefðir þú viljað stoppa trylltan mann sem er nakinn?“
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu svarar gagnrýni um harkalega handtöku á Twitter.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu svarar gagnrýni um harkalega handtöku á Twitter.
Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysinu á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gærmorgun var pólskur ríkisborgari á fertugsaldri.
Myndband sýnir hvernig lögreglan handtekur nakinn mann í Kópavogi.
Karlmaður á sextugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Var það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á meintu peningaþvætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.
Karlmaður fannst látinn í tjörn við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju á Strandgötu um hádegisbil í dag.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið.
Ekki liggur fyrir hvort um sama veitingahús var að ræða í málunum tveimur.
Slysið varð miðja vegu milli nýju gatnamótanna við Krísuvíkurveg og gatnamótanna við Strandgötu.
Maðurinn reyndist hafa dottið á höfuðið.
23 konur hafa nú leitað til lögfræðings vegna meðhöndlarans svokallaða sem Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku.
Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að koma um fíkniefnasveit sem skipuð verður ellefu lögreglumönnum á svæðinu.
Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja.
Nágrannanum tókst að afvopna hann og yfirbuga uns lögregla kom á vettvang og fjarlægði húsráðandann, sem var í annarlegu ástandi.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var.
Tveir fangar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn samfanga sínum.
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, vill lítið sem ekkert tjá sig um umfangsmikið mansalsmál sem lögregluembættið hefur nú til rannsóknar.
Stúlkurnar þrjár sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í gær eru komnar fram heilar á húfi.
Mildi að verslunin var lokuð þegar atvikið átti sér stað og því enginn umgangur um innganginn
Maðurinn sem úrskurðaður hefur verið í farbann vegna gruns um greiðslukortasvik í tengslum við flugmiðakaup er grunaður um að hafa keypt eða reynt að kaupa ellefu flugmiða á eigin nafni með greiðslukortum án heimildar korthafa.
Lögreglumenn þurftu að aka utan í bíl "ökuníðings“ til þess að stöðva för hans eftir að lögregla hafði veitt honum eftirför um dágóða stund.
Konurnar sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu broti af hálfu manns sem meðhöndlar einstaklinga með stoðkerfisvanda eru nú orðnar sautján.
Erlendur karlmaður sætir nú farbanni til 24. október næstkomandi vegna gruns um misnotkun greiðslukorta við kaup á flugmiðum.
Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækja í byrjun mánaðarins.
Maðurinn var fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti í nótt, að eigin ósk.
Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum.
Tveir ökumenn, sem lögregla tók úr umferð í gær og fyrradag vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna, reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum.
Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu.
Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst
Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda.