100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. Lífið 15. september 2021 15:04
„Sigur fyrir mig, starfsfólkið og veitingastaðinn“ Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og yfirkokkur veitingastaðarins Dill í Reykjavík, segir það mikinn heiður að staðnum hafi verið veitt Michelin-stjarna annað árið í röð. Slíkar stjörnur eru veittar veitingastöðum sem þykja skara fram úr og eru afar eftirsóttar meðal veitingamanna. Viðskipti innlent 13. september 2021 21:59
Erum eins og haltur leiðir blindan í eldhúsinu „Það er aldrei lognmolla á okkar heimili en við erum með fjögur börn svo það er ýmislegt skemmtilegt framundan,“ segir fagurkerinn og athafnakonan Marín Manda Magnúsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 11. september 2021 07:00
Ráðleggur fólki að færa föstudagspítsuna til sunnudags Egill Einarsson, einkaþjálfari segir að það eigi ekki að vera leiðinlegt að koma sér í form. Allt snúist þetta um magn og hlutfall þess sem þú borðar. Hann segir föstudagspítsuhefð Íslendinga þó vera ákveðið vandamál og mælir frekar með því að fólk færi pítsuátið yfir á sunnudag. Lífið 7. september 2021 16:30
Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. Lífið 7. september 2021 13:01
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. Lífið 6. september 2021 10:01
Berjaspretta með besta móti víða: „Bara að mæta í móann og byrja að tína“ Það er gósentíð í bláberjatínslu í Dalvíkurbyggð þar sem berjasprettan í ár þykir vera góð. Ein helsta berjatínslukona landsins hvetur landsmenn alla til að drífa sig í berjamó. Innlent 5. september 2021 20:55
Heimsins ódýrasta Michelin-máltíð missir stjörnuna Götubitastaðurinn Hawker Chan í Singapúr nýtur nú ekki þeirrar virðingar að vera Michelin-stjörnu veitingastaður, eftir að nýjasta útáfa Michelin-handbókarinnar fyrir Singapúr var uppfærð í upphafi mánaðarins. Viðskipti erlent 4. september 2021 20:40
Fish and chips í búðir Norðanfiskur kynnir splunkunýja vöru í verslanir í dag. Samstarf 2. september 2021 08:46
„Ég lofa miklu smjöri og rjóma“ Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran vinnur nú að nýrri bók. Um er að ræða kökubók og verður hún fjórða bók Evu Laufeyjar. Matur 27. ágúst 2021 19:01
Borðar tómat til að hafa eitthvað fyrir stafni í einangrun Jón Gnarr er allur að koma til eftir að hafa greinst með Covid-19 á dögunum. Hann segist hafa glatað bragð- og lystarskyni og borða tómata til að hafa eitthvað fyrir stafni. Innlent 17. ágúst 2021 21:18
Hrátt hakk í gær en grænmetisdagur hjá Sigmundi í dag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins varð sársvangur á ferðalagi sínu um landið í gær. Hann leysti málið á sinn eigin hátt, keypti íslenskt hakk sem hann borðaði hrátt. Það hefði hann aldrei gert ef kjötið hefði verið utan úr heimi. Lífið 6. ágúst 2021 15:31
Heitreykti laxinn selst upp í hverri viku Íslendingar eru vitlausir í heitreyktan lax frá Norðanfiski svo tvöfalda þurfti framleiðsluna til að anna eftirspurn. Samstarf 6. ágúst 2021 14:21
Havarti heitir nú Hávarður Mjólkursamsalan hefur ákveðið að breyta nafni ostanna Havarti og Havarti krydd í Hávarð og Hávarð krydd. Ástæðan er samningur Íslands og Evrópusambandsins um vernd á afurðaheitum. Neytendur 4. ágúst 2021 12:44
Silli kokkur er „Besti götubiti Íslands“ árið 2021 Mikið var um dýrðir í Hljómskálagarðinum um helgina þegar Götubitahátíð Íslands fór fram og „Besti götubiti Íslands“ árið 2021 var valinn. Yfir fimmtán þúsund manns mættu á hátíðina. Matur 19. júlí 2021 17:05
Götubitahátíð Íslands haldin við mikla viðhöfn um helgina Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubitakeppni í heimi European Street Food Awards verða haldnar í Hljómskálagarðinum í Reykjavík dagana 17.-18. júlí næstkomandi. Matur 14. júlí 2021 08:00
Gordon Ramsay, Bríet og Páll Óskar í Carnivalstemningu á Sushi Social Glimmer og glans á Carnivali Sushi Social. Lífið samstarf 9. júlí 2021 13:56
Ein dýrasta steik í heimi: „Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina“ „Þetta er er Wagyu A5 - Ein dýrasta steik í heimi. Ribeye sem kostar 39.900 kílóið. Ég hef einu sinni smakkað þetta áður og þetta gjörsamlega bráðnar upp í munninum á okkur. Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina Þetta er mitt uppáhald!“ Lífið 6. júlí 2021 14:09
BBQ kóngurinn: Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi „Ég eldaði þennan rétt í vetrarseríu BBQ kóngsins á Stöð 2 í fimm stiga frosti og það bara snarhlýnaði á pallinum,“ segir grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson. Lífið 2. júlí 2021 15:30
BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. Lífið 30. júní 2021 16:34
BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Lífið 29. júní 2021 16:27
Arftaki Camillu fær loksins nafn Langþráður draumur aðstandenda Bíó Paradísar um að eignast nýja poppvél rættist á dögunum. En til að nefna gripinn var brugðið til þess ráðs að leita til almennings eftir nafni. Vinningstillagan var hið hljómfagra nafn Maísól Camilludóttir. Viðskipti innlent 29. júní 2021 14:19
Víkingur í úrslit alþjóðlegrar barþjónakeppni Víkingur Thorsteinsson barþjónn og einn af eigendum Jungle Cocktail Bar er kominn í átta manna úrslit í Bacardi Legacy, einni stærstu barþjónakeppni heims. Drykkurinn hans kallast Pangea. Matur 24. júní 2021 13:30
Sælkerarar fögnuðu nýrri matreiðslubók Meistarakokkarnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson eigendur Sælkerabúðarinnar sendu á dögunum frá sér bókina GRILL og var útgáfu bókarinnar fagnað í vikunni. Lífið 23. júní 2021 17:31
BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. Matur 22. júní 2021 17:01
Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn „Laugardagar voru í miklu uppáhaldi því þá var hakk og spaghetti. Amma gerði líka alltaf kartöflumús með rosalega mikið af sykri. Það var ekkert eðlilega gott,“ segir matreiðslumeistarinn Axel Björn Clausen í viðtalsliðnum Matarást. Makamál 19. júní 2021 12:09
Sumarleikur Fjarðarkaupa í fullum gangi Heppnir viðskiptavinir Fjarðarkaupa geta átt von á veglegum vinningum. Samstarf 18. júní 2021 15:00
Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. Matur 17. júní 2021 14:28
Þyngdartap Kim vekur upp spurningar um heilsu hans Nýlegar myndir benda til þess að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi grennst töluvert að undanförnu. Þær hafa vakið miklar vangaveltur um heilsufar leiðtogans. Erlent 16. júní 2021 14:32
Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Lífið 14. júní 2021 10:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið