Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

59 leiðir til að matreiða egg

Amiel Stanek, ritstjóri matreiðslutímaritsins Bon Appétit, birtir fróðlegt og skemmtilegt myndband á YouTube þar sem hann fer yfir hvernig hægt sé að matreiða egg.

Lífið
Fréttamynd

Lífseigar mýtur um mat

Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur segir mýmargar mýtur um mat grassera í samfélaginu og oft erfitt að leiðrétta þær. Hún heldur fyrirlesturinn Matur og mýtur í Heilsuborg á miðvikudag.

Lífið
Fréttamynd

Allar konurnar komust áfram

Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur.

Lífið
Fréttamynd

Landsmenn borða hátt í milljón bollur

Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust.

Innlent
Fréttamynd

Blómkálið selst vel í ketó-æði

Sprenging er í sölu á blómkáli. Stærsti innflutningsaðili grænmetis á landinu, Bananar ehf., þurfti á dögunum að flytja blómkál með flugvél beint frá Hollandi.

Innlent
Fréttamynd

Nýtt par á Reykjavík Meat

Veitingastaðurinn Reykjavík Meat hefur á skömmum tíma stimplað sig inn í matarflóru borgarinnar. Starfsfólkið er tilraunaglatt og um helgina býðst sérstakur matseðill.

Lífið kynningar