Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Helgarmaturinn - Föstudagsmatur Freyju Sigurðardóttur

"Föstudagsmaturinn hjá okkur fjölskyldunni er oft kjúklingur og sætar kartöflur en kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Ég borða mikið af kjúklingi þegar ég er að búa mig undir fitnessmót. En þá fæ ég ekkert krydd eða sósur með,“ segir Freyja Sigurðardóttir þjálfari.

Matur
Fréttamynd

Helgarmatur meistaranna: Djúsí heilsusalat

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að það er mánuður meistaranna og af því tilefni leitaði Lífið til Salóme Guðmundsdóttur, sem hefur tileinkað sér almennt mjög hollan og heilbrigðan lífsstíl, og bað hana að deila einni uppáhaldsuppskriftinni sinni með okkur fyrir helgina.

Matur
Fréttamynd

Pitsur með kolkrabba og jógúrt

"Þetta eru tæplega eitt hundrað áleggstegundir. Þú getur fengið nánast hvað sem er, til dæmis kolkrabba, snigla, kalkún og jógúrt,“ segir Þorleifur Jónsson, eða Tolli, eigandi pitsustaðarins La Luna við Rauðarárstíg.

Matur
Fréttamynd

Helgaruppskriftin - Nautaframfile með parmesan

Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og shape-námskeiðshaldari á Nordicaspa hefur starfað sem heilsuráðgjafi í 20 ár en hin frægu námskeið hans byrja aftur næstkomandi þriðjudag. Gunnar er sælkeri og deilir hér flottri uppskrift með Lífinu.

Matur
Fréttamynd

Karamellupopp kynfræðingsins

Sigga Dögg eins og hún vill láta kalla sig deilir hér með með uppskrift að leynipoppinu sínu! "Þetta ­klikkar aldrei,“ segir kynfræðingurinn hressi.

Matur
Fréttamynd

Í djúsinn, sultuna, baksturinn eða bara beint í munninn

Það er óhætt að segja að berjatíðin sé byrjuð og ef marka má árangur flestra úr berjamó þessa dagana virðist uppskeran þetta árið vera einstaklega góð. Það er eitt og annað sem má gera úr þessari hollustu auk þess að gæða sér á henni beint úr móanum.

Matur
Fréttamynd

Opnar veitingastað

Leikkonan Gwyneth Paltrow hyggst opna veitingastað í Los Angeles. Staðurinn mun sérhæfa sig í spænskri matargerð og mun kokkurinn Mario Batali reka staðinn ásamt leikkonunni.

Matur
Fréttamynd

Það er hrífandi að horfa á öl verða til

Brugghús hefur verið rekið í Útvík í Skagafirði í hálft annað ár. Það nefnist Gæðingur-Öl. Gunnþóra Gunnarsdóttir rann á lyktina á leið um Skagafjörð og hitti Árna Hafstað og Birgitte Bærendtsen, stórbændur á staðnum.

Matur
Fréttamynd

Fylla bæinn af beikonilmi

Stjórn Beikonfélagsins í Iowa er stödd hérlendis til að taka þátt í hátíðinni Reykjavík Bacon Festival sem verður haldin á Skólavörðustígnum á morgun.

Matur
Fréttamynd

Borðaði lunda

Þrátt fyrir að óvæntur dúett stórleikarans Russells Crowe og pönkdrottningarinnar Patti Smith hafi stolið senunni á menningarnótt drukku fleiri kollegar þeirra úr heimi fræga fólksins í sig menninguna í Reykjavík um helgina.

Matur
Fréttamynd

Ben Stiller fékk sér lífrænan bjór

Þegar Helgi Mikael Jónasson starfsmaður Íslenska barsins bað leikarann Ben Stiller um að stilla sér upp með sér á mynd var það ekkert nema sjálfsagt mál af hálfu Hollywoodstjörnunnar. Eins og sjá má á myndinni lítur leikarinn vel út. Hann stoppaði við á Borginni og fékk sér síðan lífrænan bjór á Íslenska barnum.

Matur
Fréttamynd

Drakk tekíla með bleikjunni

Grínleikarinn og ofurstjarnan Ben Stiller gerði sér dagamun í gærkvöldi og heimsótti veitingastaðinn Rub 23 á Aðalstrætinu. Samkvæmt heimildum Vísis vakti hann töluverða athygli inni á staðnum og sóttist fólk nokkuð í að fá eiginhandaráritun frá kappanum. Þjónar staðarins tryggðu honum og förunauti hans frið frá öðrum gestum staðarins. Konan var að líkindum aðstoðarmaður Stillers samkvæmt sjónarvottum.

Matur
Fréttamynd

Lífræn lífsstílsverslun

Rakel Húnfjörð lét drauminn rætast nú í júlí og opnaði umhverfisvænu lífsstílsverslunina Radísu í gömlu húsi í Hafnarfirði.

Matur
Fréttamynd

Sveppir bæta heilsu

Heilsa Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól.

Matur
Fréttamynd

Íslensk útgáfa af Master Chef í loftið í lok ársins

Skráning í íslenska útgáfu af MasterChef er hafin á Stod2.is og er 1 milljón króna í verðlaunafé. "Matreiðsluþættir virðast alltaf hitta í mark hér á landi, hjá ungum sem öldnum,“ segir Þór Freysson, framleiðandi hjá Saga Film og hvetur alla áhuga- og ástríðukokka að skrá sig til leiks. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 í lok árs.

Matur