Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Salah bætti enn eitt metið í gær

    Mohamed Salah, markahrókurinn frá Egyptalandi, skrifaði nafn sitt enn einu sinni í sögubækur Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk Liverpool í 4-0 sigri á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Auðvelt kvöld hjá Liverpool

    Liverpool lenti ekki í miklum vandræðum með Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauðu stjörnuna, á heimavelli í C-riðli Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Enginn Mandzukic gegn United

    Juventus verður án Mario Mandzukic er liðið spilar við Manchester United í Meistaradeildinni annað kvöld en liðin eigast við á Old Trafford.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Erfið staða hjá Glódísi

    Rosengård, með Glódísi Perlu Viggósdóttur í hjarta varnarinnar, eru í vandræðum eftir fyrri leikinn gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Klopp: Vorum of oft út úr skipulaginu

    Jurgen Klopp sagði leikmenn Liverpool vera of oft út úr skipulagi í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lorenzo Insigne skoraði sigurmarkið á lokamínútunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dramatískur sigur Napólí

    Lorenzo Insigne tryggði Napólí sigur á Liverpool með marki á lokamínútum leiks liðanna í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Börsungar fóru illa með Tottenham

    Tottenham er í vondum málum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Barcelona á heimavelli. Inter vann PSV í Hollandi svo Tottenham er sex stigum frá útsláttarkeppninni eftir tvo leiki.

    Fótbolti