Öllu hent inn á völlinn, meira að segja gulu sinnepi og golfbolta Allt varð vitlaust á háskólafótboltaleik í Tennessee um helgina og það varð að gera tuttugu mínútna hlé áður en liðin gátu klárað síðustu 54 sekúndur leiksins. Sport 18. október 2021 15:00
Aaron Rodgers sagði allri stúkunni í Chicago að hann ætti þau ennþá Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni með sannfærandi hætti í gær og hefur unnið fyrstu sex leiki tímabilsins. Sport 18. október 2021 12:00
Vandræðaþumall stoppaði ekki Tom Brady á móti Örnunum Hlutirnir ganga vel hjá Tom Brady og Tampa Bay Buccaneers liðinu í titilvörn sinni í NFL-deildinni. Sport 15. október 2021 16:31
Lokasóknin um ómarkvissa hetju Green Bay: „Þetta er náttúrulega ekki hægt, hvaða grín er þetta?“ Mason Walker Crosby reyndist hetja Green Bay Packers í sigri á Cincinnati Bengals í NFL-deildinni um helgina. Packers unnu með þriggja stiga mun, 25-22, og skoraði Crosby stigin sem skildu liðin að. Hann átti þó ekki sinn besta leik líkt og kollegi sinn í Bengals. Sport 13. október 2021 23:30
Krísa hjá Kansas eða ekki krísa hjá Kansas: Henry Birgir með sterka skoðun Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs líta ekki lengur út eins og eitt af bestu liðum NFL-deildarinnar og þeir steinlágu á móti Buffalo Bills á heimavelli um helgina. Lokasóknin ræddi stöðuna á kólnum eins heitasta liðs ameríska fótboltans síðustu ár. Sport 13. október 2021 15:30
Hættur eftir að hafa kallað Bandaríkjaforseta stressaða heimska tussu og forseta NFL hommatitt Jon Gruden, hefur sagt af sér sem þjálfari Las Vegas Raiders í NFL-deildinni, eftir að New York Times komst yfir og fjallaði um tölvupósta hans sem innihalda meðal annars rasísk og hómófóbísk ummæli. Sport 12. október 2021 12:01
Spilaði í „Squid Game“ skóm í NFL í nótt Stefon Diggs og félagar í Buffalo Bill fóru illa með Kansas City Chiefs liðið í sunnudagskvöldsleik NFL-deildarinnar. Útherjinn er greinilega einn af mörgum aðdáendum suður-kóreska sjónvarpsþáttarins Squid Game. Sport 11. október 2021 17:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar ætlar að endurskoða sinn leikstíl eftir skell í nótt Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs steinlágu á heimavelli í NFL-deildinni í nótt og besti maður liðsins axlaði ábyrgðina eftir leikinn. Sport 11. október 2021 10:30
Nokkrir áttu góða helgi í NFL fyrir viku síðan en enn fleiri áttu slæma helgi Tveir leikir verða sýndir beint í ameríska fótbotanum í dag og til að hita upp fyrir leiki dagsins er upplagt að skoða einn tilþrifapakka úr uppgjörsþættinum um fjórðu umferð NFL deildarinnar. Sport 10. október 2021 11:01
Lukkudýr Seahawks klóraði stuðningsmann í höfuðið Stuðningsmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks komst í full mikið návígi við lukkudýr liðsins á meðan leiknum gegn Los Angeles Rams stóð. Sport 8. október 2021 15:01
Miðfingur Russell Wilson gæti þýtt að hann missi af fyrsta NFL leiknum í tíu ár Seattle Seahawks liðið tapaði ekki aðeins 26-17 á heimavelli á móti Los Angeles Rams í nótt því liðið missti líka járnmanninn og leikstjórnandann trausta Russell Wilson meiddan af velli. Sport 8. október 2021 14:01
„Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Sport 6. október 2021 07:32
Kallaði dómarana hvað eftir annað blinda eftir sigurleik Oftast eru leikmenn ekki mikið að væla yfir dómurunum eftir sigurleiki en varnartröllið og ein stærsta stjarna Los Angeles Chargers er ekki í þeim hópi. Sport 5. október 2021 09:30
Kardinálarnir tróna á toppnum en mörg lið að hitna í NFL Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær því að bursta Los Angeles Rams í uppgjöri tveggja taplausra liða. New York liðin unnu bæði í framlengingu. Sport 4. október 2021 14:31
Stöngin út þegar Brady bætti met og fagnaði sigri á gamla heimavellinum Tom Brady valdi heldur betur staðinn til að verða sá leikstjórnandi sem hefur kastað boltanum fyrir flesta jarda en það gerði hann í sigurleik á heimavelli New England Patriots í nótt. Sport 4. október 2021 10:00
Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. Lífið 1. október 2021 22:14
Þessir áttu góða og slæma helgi í NFL-deildinni í síðustu viku NFL deildin er komin á fulla ferð og í hverju viku verða til hetjur og skúrkar. Lokasóknin gerir upp hverja umferð í NFL-deildinni og fór meðal annars betur yfir þetta. Sport 1. október 2021 15:46
Belichick: Ef einhver getur leikið til fimmtugs þá er það Tom Brady Það er mikil spenna í Bandaríkjunum fyrir endurkomu Tom Brady á gamla heimavöllinn sinn í NFL-deildinni um helgina. NFL meistararnir í Tampa Bay Buccaneers heimsækja þá New England Patriots. Sport 30. september 2021 16:45
„Eins og skurðlæknir að störfum“ Lokasóknin er vikulegur uppgjörsþáttur um NFL deildina og síðasta þætti var mikil ástæða til að ræða frammistöðu Aaron Rodgers eftir dramatískan sigur Green Bay Packers á San Francisco 49ers. Sport 29. september 2021 13:01
Dak flottur í fyrsta heimaleiknum eftir meiðslin skelfilegu Dallas Cowboys hafði mikla yfirburði í fyrsta heimaleik tímabilsins þegar liðið vann 41-21 sigur á Philadelphia Eagles í NFL deildinni í nótt. Sport 28. september 2021 07:15
Vinnur alltaf stóru sjónvarpsleikina: Þurfti bara 37 sekúndur í sigursóknina Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers höfðu ekki mikinn tíma til stefnu þegar þeir lentu undir á móti San Francisco 49ers í NFL-deildinni í nótt. Niðurstaðan var samt eins og í síðustu stóru sjónvarpsleikjum Packers, sigur. Sport 27. september 2021 15:01
Tom Brady tapaði í fyrsta sinn síðan í nóvember 2020 og Mahomes tapaði líka Mikil spenna var í NFL deildinni í gær og nótt þar sem margir leikjanna réðust á vallarmarki í blálokin. Los Angeles liðin fögnuðu bæði sigri á móti liðum sem fóru í Super Bowl leikinn á síðustu leiktíð. Sport 27. september 2021 07:31
Skoraði lengsta vallarmark sögunnar Justin Tucker, sparkari Baltimore Ravens, gerði sér lítið fyrir og skoraði lengsta vallarmark NFL sögunnar í gærkvöldi þegar að Baltimore vann nauman sigur á Detroit Lions, 19-17. Sport 27. september 2021 06:01
Tryggði dísætan sigur með heljarstökki eftir afar dökkt útlit Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs urðu að sætta sig við 36-35 tap gegn Baltimore Ravens í gær þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 35-24. Sport 20. september 2021 07:31
Brady segist geta spilað til fimmtugs Þrátt fyrir að vera 44 ára er Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, hvergi nærri hættur. Hann segist geta spilað til fimmtugs. Sport 17. september 2021 08:30
Verðandi eiginmaður leikmanns Þróttar fékk nýjan fjórtán milljarða samning T.J. Watt var mættur í slaginn með Pittsburgh Steelers liðinu í ameríska fótboltanum um helgina en hann gekk frá nýjum samningi í síðustu viku. Sport 13. september 2021 13:31
Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. Sport 12. september 2021 21:20
Ótrúleg dramatík er Brady og félagar hófu tímabilið á sigri Það er spurning hvort Tom Brady og Rob Gronkowski hafi fundið tímavél í sumarfríinu en þeir áttu báðir magnaðan leik er Tampa Bay Buccaneers hóf NFL-tímabilið með dramatískum sigri á Dallas Cowboys, lokatölur 31-29. Sport 10. september 2021 08:00
44 ára gamall Brady hefur titilvörnina á sínu 22. tímabili í kvöld Tom Brady mun leiða NFL-meistara Tampa Bay Buccaneers sem hefja titilvörn sína gegn Dallas Cowboys er nýtt tímabil vestanhafs hefst í kvöld. Brady hefur þar með sína 22. leiktíð í NFL-deildinni. Sport 9. september 2021 21:45
Spá því að Patrick Mahomes, Aaron Donald og nafni hann Rodgers verði bestir í vetur Það styttist í að ameríski fótboltinn fari að rúlla á nýjan leik og NFL-deildin hefjist á nýjan leik. Samkvæmt helstu spámönnum vestanhafs verður Patrick Mahomes besti leikmaður deildarinnar í vetur. Sport 3. september 2021 10:31