Óskarsverðlaunin

Óskarsverðlaunin

Fréttir af Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles.

Fréttamynd

Richard Attenborough allur

Attenborough er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Great Escape og Jurassic Park auk þess sem hann leikstýrði Gandhi.

Erlent
Fréttamynd

Lauren Bacall látin

Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Varð leikari alveg óvart

Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari.

Lífið
Fréttamynd

Kjólarnir á Óskarnum

Það var mikið um dýrðir í gærkvöld þegar Óskarsverðlaunin voru afhent. Eins og alltaf skörtuðu stjörnurnar sínu fínasta og voru kjólarnir hver öðrum glæsilegri þó aðrir minna glæsilegir leyndust inn á milli. Þeir litir sem voru áberandi á rauða dreglinum voru ljósir náttúrulegir litir og oft málmlitaðir.

Tíska og hönnun