Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Fannst vanta valkost í íslensku spilaflóruna

Hin tékkneska Monika Brzkova og Svavar Halldórsson stofnuðu í fyrra borð­spilaútgáfu. Svavar hefur hannað spil í tíu ár en Monika er ný í bransanum. Nýlega gáfu þau út spil byggt á norrænni goðafræði og íslenskum þjóðsögum.

Lífið
Fréttamynd

Lokað fyrir netið í Íran

Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent.

Erlent
Fréttamynd

Karlar losni við karlmennskuna

„Margir karlmenn og drengir glíma við óraunhæfar staðalmyndir karlmennskunnar sem krefur þá um tiltekna hegðun, viðhorf og útlit“

Innlent
Fréttamynd

Spöruðu 20 prósent eftir útboð á þvagleggjum

Útgjöld Sjúkratrygginga vegna niðurgreiddra þvagleggja til nær fimm hundruð notenda hafa lækkað um fimmtung eftir útboð. Heilbrigðisráðherra segir samráð við notendur leggjanna koma til greina við útboð í framtíðinni.

Innlent
Fréttamynd

Minnihlutinn vill kosningu um gróðurhvelfingarnar

Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur leggur til að farið verði í íbúakosningu um gróðurhvelfingar sem reisa á við Elliðaárdalinn. Oddviti Pírata segir tillöguna ódýrt áróðurstrikk af hálfu minnihlutans og misnotkun á hugmyndum um íbúalýðræði. Að auki standist tillagan ekki formkröfur slíkra mála.

Innlent
Fréttamynd

Grófu fyrir laxahrognum í tíu stiga gaddi

Einn umfangsmesti gröftur hrogna Norður-Atlantshafslaxins sem um getur fór fram nýverið í Selá. Veiðiklúbburinn Strengur gróf milljónir hrogna í tíu stiga gaddi undir handleiðslu Hafrannsóknastofnunar.

Innlent
Fréttamynd

Enn flæðir vatn um allt í Feneyjum

Slíkur er elgurinn að búist var við því í gær að vatnsborð myndi hækka um meira en einn og hálfan metra og færa yfirborð hins kunna Markúsartorgs í kaf.

Erlent
Fréttamynd

Margir fastir í skyndi­lausnum

Ásta Kristjánsdóttirljósmyndari þróaði nýjar snyrtivörur og bætiefni úr lýsi. Sjálf glímdi hún við erfitt exem og ofnæmi frá unga aldri. Ásta segir frá uppvextinum, ferðalögunum og jafnvæginu sem hún fann eftir skilnað.

Lífið
Fréttamynd

Þörf á gagnsæi

Flestum var brugðið við frétt vikunnar um Samherjamálið. Málið hverfist um viðamikinn gagnaleka og uppljóstrun fyrrverandi starfsmanns félagsins um greiðslur hundraða milljóna í mútur til erlendra ráðamanna fyrir aðgang að þarlendum fiskveiðikvótum.

Skoðun
Fréttamynd

Hún á það besta skilið

Ása Ottesen missti ungan bróður sinni í slysi fyrir rúmum tuttugu árum og í sumar slasaðist systir hennar alvarlega í slysi í Langadal. Slysin hafa haft margvísleg áhrif á líf Ásu og fjölskyldunnar allrar.

Lífið
Fréttamynd

Mál­lausir inn­flytj­endur ó­dýrt vinnu­afl

Við þurfum skýra stefnu, hvort innflytjendur eigi að tala íslensku eða ekki, segir Aneta Matuszewska. Hún segir niðurskurð til íslenskukennslu innflytjenda stuðla að dauða íslenskrar tungu. Stjórnvöld hafi skorið niður fjármagn til íslenskukennslu um helming á áratug.

Lífið
Fréttamynd

Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi

Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra.

Innlent
Fréttamynd

Heimila að Ægir og Týr verði seldir

Meðal breytingartillagna sem samþykktar voru við aðra umræðu fjárlaga er heimild til handa fjármálaráðherra að selja varðskipin Ægi og Tý og kaupa eða leigja hagkvæmari skip í staðinn. Í skriflegu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins fagnar Landhelgisgæslan umræddri heimild.

Innlent
Fréttamynd

Hvíta-Rússland mögnuð upplifun

"Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi.

Innlent
Fréttamynd

Telur dóm Landsréttar brot á jafnræðisreglu

Landsréttur breytti dómi fyrir kennitölusvindl úr skilorði í fjögurra mánaða fangelsi. Verjandi segir dóminn í hróplegu ósamræmi við sambærileg mál og telur markmið með áfrýjun að bera í bætifláka fyrir óhóflegt gæsluvarðhal

Innlent
Fréttamynd

Veggjöld nýtt til framkvæmda

Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár.

Innlent