Bolungarvík Ramsay ekki viss um að íslenskur hákarl sé ætur Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er ekki par hrifinn af íslenskum hákarli og gerir hann það dagljóst í þáttunum Uncharted, sem sýndir eru á National Geographic. Í þættinum má sjá Ramsay prófa hákarl hjá Finnboga Bernódussyni, vélsmiði í Bolungarvík. Bíó og sjónvarp 12.7.2021 16:31 Segja Vestfirði ekki þola frekari tafir á vegagerð „Vegakerfið á Vestfjörðum þolir einfaldlega ekki frekari tafir á samþykktum vegaframkvæmdum,“ segir í ályktun frá Vestfjarðastofu og sveitarfélögum á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum vegna frétta af frestun útboðs á Dynjandisheiði. Innlent 6.7.2021 12:35 Vestfirðingar vonast til að hylli undir lok sögunnar endalausu „Við höfum náttúrlega reynslu af því að þurfa að bíða mjög lengi eftir því að fá samgöngubætur, eins og Teigsskógarruglið hefur verið. Við bara þekkjum það vel. Og það er ekkert í höfn fyrr en við bara sitjum í bílunum okkar og það er verið að opna vegina okkar,“ segir Hafdís Gunnarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. Innlent 21.3.2021 07:45 Vestfirðingar vonast til að ná vopnum sínum Opnunardagur Dýrafjarðarganga í haust var stór dagur á Vestfjörðum. Löng bílalestin við gangamunnann lýsti eftirvæntingunni. Um líkt leyti var vinna hafin við gerð nýs vegar yfir Dynjandisheiði og endurnýjun Vestfjarðavegar um Gufudalssveit. Innlent 14.3.2021 22:14 Skotið á hesthús í Bolungarvík Tilkynnt var um för eftir haglaskot í þakkanti og veggklæðningu eins hesthúsanna sem stendur undir fjallinu Erni í Bolungarvík í gær. Innlent 16.2.2021 13:47 Mun fólk flýja höfuðborgina? Það er engin vafi á að Covid faraldurinn mun breyta heiminum og við stöndum frammi fyrir breyttri heimsmynd. Við sem manneskjur og þjóð munum breyta því hvernig við lifum, hvernig við eigum samskipti og hvernig við vinnum. Skoðun 10.12.2020 17:00 Anna Aurora bakvörður ætlar í mál við íslenska ríkið og fleiri Anna Aurora Waage Óskarsdóttir ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna handtöku hennar á Vestfjörðum í apríl þar sem hún var grunuð um að villa á sér heimildir sem bakvörður á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Þá ætlar hún að stefna fjölmiðlum og einstaklingum sömuleiðis. Lögmaður hennar segir mikla vinnu framundan að hreinsa mannorð skjólstæðings síns. Innlent 2.12.2020 14:57 Bakvörðurinn á Bergi verður ekki ákærður Kona sem var grunuð um að hafa villt á sér heimildir sem bakvörður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins verður ekki ákærð. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari við Vísi. Innlent 2.12.2020 13:05 Nafn Íslendingsins sem lést í Rússlandi Íslendingurinn sem lést af völdum lungnabólgu vegna Covid-19 hét Áki Sigurðsson. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá en Áki var búsettur í Bolungarvík. Innlent 16.11.2020 14:17 Með ást og kærleik Í þessu því ólíkindina ástandi sem nú ríkir hefur Þríeykið okkar sinnt sínu starfi af kærleik og trausti og hefur gert í marga mánuði. Skoðun 15.10.2020 16:00 Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01 Hörmulegt dýradráp líklega af gáleysi Jón Hafþór Marteinsson trúir því ekki að um sé að ræða viljaverk. Innlent 31.8.2020 13:22 Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. Innlent 2.8.2020 20:01 Í sjálfheldu í Óshyrnuhlíðum Björgunarsveitir voru kallaðar til á sjöunda tímanum í kvöld eftir að göngukona hafði kallað eftir aðstoð en hún var í sjálfheldu í hlíðum fjallsins Óshyrnu sem stendur við Bolungarvík. Innlent 28.7.2020 20:18 Vélsmiður í Bolungarvík kallaði Ramsay aumingja „Maðurinn kom bara og vildi fá að smakka hákarl.“ Lífið 17.7.2020 10:31 Göngumaðurinn fannst í sjálfheldu í Skálavík Maðurinn sem leitað var að á Vestfjörðum fannst nú rétt fyrir klukkan sex í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 19.6.2020 06:51 Leita göngumanns í Skálavík Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær. Innlent 19.6.2020 01:28 Hvernig losar þú þig við samkeppnisaðila - nokkur góð ráð handa einokunarfyrirtæki Að vera einokunarfyrirtæki er vandasamt verkefni. Eins og nafnið gefur til kynna þá getur þú í krafti stærðar og stöðu á markaði einokað markaðinn og hrakið alla samkeppni í þrot Skoðun 16.6.2020 14:01 Veðurstofan hyggst mæta óskum bæjarfélaga um „betri“ veðurspár Það er alkunna að Íslendingar vilja ferðast eftir veðrinu og nú þegar stefnir í að þjóðin ætli að ferðast innanlands í sumar hefur aldrei verið mikilvægara fyrir hagsmunaaðila að fá góða veðurspá. Veðurstofan hyggst koma til móts við þessar óskir. Innlent 29.5.2020 21:06 Skemmdir unnar á nokkrum leiðum í Bolungarvík Lögreglunni á Vestfjörðum barst í gær tilkynning um að skemmdir hafi verið unnar á nokkrum leiðum í kirkjugarðinum í Bolungarvík. Innlent 7.5.2020 09:44 Sigraðist á Covid 102 ára gömul en segir þetta leiðinda veiru Helga Guðmundsdóttir hefur tvisvar sigrast á berklum og nú Covid-19. Innlent 6.5.2020 13:38 Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví Innlent 28.4.2020 10:23 Losað að hluta um samkomubann í Bolungarvík og á Ísafirði Frá og með næstkomandi mánudegi, 4. maí, verður að hluta til losað um samkomubannið sem gilt hefur frá því í byrjun apríl í Bolungarvík og á Ísafirði. Innlent 27.4.2020 17:21 Léttir til yfir Vestfjörðum: Þriðji dagurinn í röð sem enginn greinist Hluti heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgunarvík sem höfðu sýkst af Covid-19 hafa nú greinst neikvæðir fyrir veirunni og er batnað. Þetta eru mikil gleðitíðindi að sögn forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Innlent 26.4.2020 12:46 Trúlofunarhringurinn fannst fjórum mánuðum síðar á fótboltavelli í Bolungarvík Haukur Vagnsson greinir frá því á Facebook að um fjórum mánuðum eftir að hann spilaði undir söng á sitjandi trommu á áramótabrennu í Bolungarvík hafi trúlofunarhringur hans fundist. Lífið 24.4.2020 14:34 Prestur rekinn fyrir ummæli um „bakvörðinn“ Innlent 20.4.2020 20:58 Aflétta hertum aðgerðum í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við landlækni og sóttvarnalækni að slaka á hertum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum, það er í Súðavík, á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Innlent 20.4.2020 15:43 Annað andlát á Bergi Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 20.4.2020 13:00 Íbúafundur í Bolungarvík vegna kórónuveirunnar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Bolungarvíkurkaupstaður og Lögreglan á Vestfjörðum halda stöðufund um Covid-19 í Bolungarvík í dag klukkan 15. Innlent 17.4.2020 14:32 Minna á fimm manna regluna á norðanverðum Vestfjörðum Níu ný smit hafa greinst á Vestfjörðum síðustu tvo daga, tvö á Ísafirði og sjö í Bolungarvík. Alls hafa því verið greind 86 smit í umdæminu. Innlent 17.4.2020 13:38 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Ramsay ekki viss um að íslenskur hákarl sé ætur Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er ekki par hrifinn af íslenskum hákarli og gerir hann það dagljóst í þáttunum Uncharted, sem sýndir eru á National Geographic. Í þættinum má sjá Ramsay prófa hákarl hjá Finnboga Bernódussyni, vélsmiði í Bolungarvík. Bíó og sjónvarp 12.7.2021 16:31
Segja Vestfirði ekki þola frekari tafir á vegagerð „Vegakerfið á Vestfjörðum þolir einfaldlega ekki frekari tafir á samþykktum vegaframkvæmdum,“ segir í ályktun frá Vestfjarðastofu og sveitarfélögum á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum vegna frétta af frestun útboðs á Dynjandisheiði. Innlent 6.7.2021 12:35
Vestfirðingar vonast til að hylli undir lok sögunnar endalausu „Við höfum náttúrlega reynslu af því að þurfa að bíða mjög lengi eftir því að fá samgöngubætur, eins og Teigsskógarruglið hefur verið. Við bara þekkjum það vel. Og það er ekkert í höfn fyrr en við bara sitjum í bílunum okkar og það er verið að opna vegina okkar,“ segir Hafdís Gunnarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. Innlent 21.3.2021 07:45
Vestfirðingar vonast til að ná vopnum sínum Opnunardagur Dýrafjarðarganga í haust var stór dagur á Vestfjörðum. Löng bílalestin við gangamunnann lýsti eftirvæntingunni. Um líkt leyti var vinna hafin við gerð nýs vegar yfir Dynjandisheiði og endurnýjun Vestfjarðavegar um Gufudalssveit. Innlent 14.3.2021 22:14
Skotið á hesthús í Bolungarvík Tilkynnt var um för eftir haglaskot í þakkanti og veggklæðningu eins hesthúsanna sem stendur undir fjallinu Erni í Bolungarvík í gær. Innlent 16.2.2021 13:47
Mun fólk flýja höfuðborgina? Það er engin vafi á að Covid faraldurinn mun breyta heiminum og við stöndum frammi fyrir breyttri heimsmynd. Við sem manneskjur og þjóð munum breyta því hvernig við lifum, hvernig við eigum samskipti og hvernig við vinnum. Skoðun 10.12.2020 17:00
Anna Aurora bakvörður ætlar í mál við íslenska ríkið og fleiri Anna Aurora Waage Óskarsdóttir ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna handtöku hennar á Vestfjörðum í apríl þar sem hún var grunuð um að villa á sér heimildir sem bakvörður á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Þá ætlar hún að stefna fjölmiðlum og einstaklingum sömuleiðis. Lögmaður hennar segir mikla vinnu framundan að hreinsa mannorð skjólstæðings síns. Innlent 2.12.2020 14:57
Bakvörðurinn á Bergi verður ekki ákærður Kona sem var grunuð um að hafa villt á sér heimildir sem bakvörður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins verður ekki ákærð. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari við Vísi. Innlent 2.12.2020 13:05
Nafn Íslendingsins sem lést í Rússlandi Íslendingurinn sem lést af völdum lungnabólgu vegna Covid-19 hét Áki Sigurðsson. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá en Áki var búsettur í Bolungarvík. Innlent 16.11.2020 14:17
Með ást og kærleik Í þessu því ólíkindina ástandi sem nú ríkir hefur Þríeykið okkar sinnt sínu starfi af kærleik og trausti og hefur gert í marga mánuði. Skoðun 15.10.2020 16:00
Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01
Hörmulegt dýradráp líklega af gáleysi Jón Hafþór Marteinsson trúir því ekki að um sé að ræða viljaverk. Innlent 31.8.2020 13:22
Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. Innlent 2.8.2020 20:01
Í sjálfheldu í Óshyrnuhlíðum Björgunarsveitir voru kallaðar til á sjöunda tímanum í kvöld eftir að göngukona hafði kallað eftir aðstoð en hún var í sjálfheldu í hlíðum fjallsins Óshyrnu sem stendur við Bolungarvík. Innlent 28.7.2020 20:18
Vélsmiður í Bolungarvík kallaði Ramsay aumingja „Maðurinn kom bara og vildi fá að smakka hákarl.“ Lífið 17.7.2020 10:31
Göngumaðurinn fannst í sjálfheldu í Skálavík Maðurinn sem leitað var að á Vestfjörðum fannst nú rétt fyrir klukkan sex í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 19.6.2020 06:51
Leita göngumanns í Skálavík Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær. Innlent 19.6.2020 01:28
Hvernig losar þú þig við samkeppnisaðila - nokkur góð ráð handa einokunarfyrirtæki Að vera einokunarfyrirtæki er vandasamt verkefni. Eins og nafnið gefur til kynna þá getur þú í krafti stærðar og stöðu á markaði einokað markaðinn og hrakið alla samkeppni í þrot Skoðun 16.6.2020 14:01
Veðurstofan hyggst mæta óskum bæjarfélaga um „betri“ veðurspár Það er alkunna að Íslendingar vilja ferðast eftir veðrinu og nú þegar stefnir í að þjóðin ætli að ferðast innanlands í sumar hefur aldrei verið mikilvægara fyrir hagsmunaaðila að fá góða veðurspá. Veðurstofan hyggst koma til móts við þessar óskir. Innlent 29.5.2020 21:06
Skemmdir unnar á nokkrum leiðum í Bolungarvík Lögreglunni á Vestfjörðum barst í gær tilkynning um að skemmdir hafi verið unnar á nokkrum leiðum í kirkjugarðinum í Bolungarvík. Innlent 7.5.2020 09:44
Sigraðist á Covid 102 ára gömul en segir þetta leiðinda veiru Helga Guðmundsdóttir hefur tvisvar sigrast á berklum og nú Covid-19. Innlent 6.5.2020 13:38
Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví Innlent 28.4.2020 10:23
Losað að hluta um samkomubann í Bolungarvík og á Ísafirði Frá og með næstkomandi mánudegi, 4. maí, verður að hluta til losað um samkomubannið sem gilt hefur frá því í byrjun apríl í Bolungarvík og á Ísafirði. Innlent 27.4.2020 17:21
Léttir til yfir Vestfjörðum: Þriðji dagurinn í röð sem enginn greinist Hluti heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgunarvík sem höfðu sýkst af Covid-19 hafa nú greinst neikvæðir fyrir veirunni og er batnað. Þetta eru mikil gleðitíðindi að sögn forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Innlent 26.4.2020 12:46
Trúlofunarhringurinn fannst fjórum mánuðum síðar á fótboltavelli í Bolungarvík Haukur Vagnsson greinir frá því á Facebook að um fjórum mánuðum eftir að hann spilaði undir söng á sitjandi trommu á áramótabrennu í Bolungarvík hafi trúlofunarhringur hans fundist. Lífið 24.4.2020 14:34
Aflétta hertum aðgerðum í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við landlækni og sóttvarnalækni að slaka á hertum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum, það er í Súðavík, á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Innlent 20.4.2020 15:43
Annað andlát á Bergi Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 20.4.2020 13:00
Íbúafundur í Bolungarvík vegna kórónuveirunnar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Bolungarvíkurkaupstaður og Lögreglan á Vestfjörðum halda stöðufund um Covid-19 í Bolungarvík í dag klukkan 15. Innlent 17.4.2020 14:32
Minna á fimm manna regluna á norðanverðum Vestfjörðum Níu ný smit hafa greinst á Vestfjörðum síðustu tvo daga, tvö á Ísafirði og sjö í Bolungarvík. Alls hafa því verið greind 86 smit í umdæminu. Innlent 17.4.2020 13:38