KA Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16 „Við erum að stækka sem félag“ „Þetta er bara ótrúlega góð tilfinning. Við erum gríðarlega ánægðir og stoltir í dag,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA ánægður eftir 2-0 sigur á Valsmönnum á KA vellinum í dag. Sigurinn gulltryggði KA annað sæti deildarinnar. Fótbolti 29.10.2022 16:00 Nökkvi bestur og markakóngur | Anton Ari fær gullhanskann KA-maðurinn NökkviÞeyr Þórisson var í dag valinn besti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Ekki nóg með það heldur getur Nökkvi einnig fagnað markakóngstitlinum. Fótbolti 29.10.2022 15:13 KA fer með nauma forystu í seinni leikinn KA fer með nauma eins marks forystu inn í seinni leik liðsins gegn austurríska liðinu HC Fivers eftir eins marks sigur í kvöld, 29-30. Handbolti 28.10.2022 19:09 Ísak gæti orðið efnilegastur og bestur Eftir að lokaumferðinni í Bestu deild karla lýkur á morgun verður tilkynnt hvaða leikmenn urðu fyrir valinu sem besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 28.10.2022 12:03 Silfurliðið fær góðan liðsstyrk Knattspyrnukonan Andrea Mist Pálsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna frá Þór/KA og mun spila með liðinu næstu árin. Íslenski boltinn 27.10.2022 15:16 Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Íslenski boltinn 24.10.2022 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 0-3 | Þægilegt hjá KA gegn tíu Stjörnumönnum KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23.10.2022 16:16 Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23.10.2022 18:42 „Nú bara fengum við einn á kjaftinn“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var eðlilega ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna gegn Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að leikurinn hafi í raun verið farinn í hálfleik og að sínir menn hafi einfaldlega átt vondan dag á Selfossi. Handbolti 21.10.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 34-24 | Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Selfyssingar unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið tók á móti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-24. Heimamenn höfðu níu marka forskot í hálfleik og sigur þeirra var aldrei í hættu eftir það. Handbolti 21.10.2022 18:46 Einar Rafn bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson hefur farið mikinn það sem af er Olís deild karla í handbolta því hann er bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni eftir fimm umferðir þegar er litið er á meðaltal í leik. Handbolti 18.10.2022 14:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 1-1 | Baráttan um 2. sætið endaði með jafntefli Víkingur Reykjavík og KA skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 15.10.2022 16:16 KA/Þór vann öruggan sigur á Selfossi KA/Þór vann fimm marka sigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-22. Leikið var á Akureyri en sigur heimakvenna virtist aldrei í hættu. Handbolti 15.10.2022 18:45 Úlfur í þriggja leikja bann fyrir brotin á Allan Úlfur Gunnar Kjartansson, leikmaður ÍR, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir brot á Allan Norðberg í leik gegn KA í Olís-deildinni í handbolta í síðustu viku. Handbolti 13.10.2022 12:48 Jóhann snýr aftur til Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson var í dag ráðinn aðalþjálfari hjá Þór/KA til næstu þriggja ára. Jóhann þekkir vel til félagsins sem hann gerði að Íslandsmeisturum árið 2012. Fótbolti 12.10.2022 20:31 Broti Úlfs vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað broti Úlfs Gunnars Kjartanssonar í leik KA og ÍR til aganefndar sambandsins. Handbolti 10.10.2022 16:41 „Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Handbolti 10.10.2022 11:00 Andri Snær: Frábær reynsla fyrir ungu stelpurnar Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, er ánægður með að lið hans hafi tekið þátt í Evrópubikar kvenna þrátt fyrir 11 marka tap gegn makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í KA-heimilinu í kvöld. Handbolti 8.10.2022 22:33 Umfjöllun: KA/Þór - Gorche Petrov 23-34 | Norðankonur fengu slæman skell seinni rimmu liðanna Norður-Makedónsku meistararnir í Gjorche Petrov unnu öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í seinni leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Liðin gerðu jafntefli í gær en gestirnir voru miklu betri í dag og náðu góðu forskoti strax í fyrri hálfleik. Lokatölur 34-23 og KA/Þór þar af leiðandi úr leik. Handbolti 8.10.2022 18:46 Hallgrímur: Erum að skrifa söguna Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var skiljanlega svekktur eftir naumt tap á móti Breiðablik í dag. Fótbolti 8.10.2022 18:25 Umfjöllun og viðtöl: KA 1-2 Breiðablik | Níu fingur Blika Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistarabikarnum eftir 1-2 sigur gegn KA í Bestu-deildinni í dag en Blikar þurfa nú aðeins tvö stig í viðbót í síðustu þrem leikjunum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 8.10.2022 13:17 Umfjöllun: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. Handbolti 7.10.2022 18:46 Flýta og seinka leikjum í Bestu deildinni vegna slæmrar veðurspár um helgina Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á þremur leikjum í úrslitakeppni Bestu deildar karla og bæði fært leiki fram og aftur í tímann. Íslenski boltinn 7.10.2022 14:32 Við förum hvorki upp í skýin né niður í kjallara „Ég er mjög sáttur. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik, ÍR hefur verið að spila vel þannig ég er bara ánægður með nánast allt í þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 38-25 marka sigur á ÍR í KA heimilinu í kvöld. Sport 6.10.2022 22:40 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. Handbolti 6.10.2022 18:46 Stjarnan ekki í vandræðum með KA/Þór Stjarnan vann öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í kvöld, 29-18. Handbolti 5.10.2022 20:07 Brasilíska loftbrúin stöðvar ekki á Ísafirði KA/Þór tilkynnti rétt í þessu nýjasta liðsstyrk félagsins en KA/Þór hefur samið við hina brasilísku Nathália Baliana fyrir komandi átök í Olís-deildinni. Handbolti 5.10.2022 18:00 „Ég hef bullandi áhyggjur af KA“ Handboltasérfræðingarnir í Handkastinu veltu fyrir sér stöðu og stefnu KA sem missti sterka leikmenn í sumar eftir að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar í fyrra. Þeir telja að markmið KA hljóti aðeins að vera að halda sér í Olís-deildinni. Handbolti 5.10.2022 13:01 Vildu ekki starfa saman og voru báðir látnir fara Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson, sem í fyrra voru ráðnir til þriggja ára sem þjálfarar knattspyrnuliðs Þórs/KA, hafa báðir látið af störfum. Jón Stefán segir stjórn Þórs/KA hafa tekið þá ákvörðun þar sem þeir vildu ekki starfa saman. Íslenski boltinn 4.10.2022 13:30 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 41 ›
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16
„Við erum að stækka sem félag“ „Þetta er bara ótrúlega góð tilfinning. Við erum gríðarlega ánægðir og stoltir í dag,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA ánægður eftir 2-0 sigur á Valsmönnum á KA vellinum í dag. Sigurinn gulltryggði KA annað sæti deildarinnar. Fótbolti 29.10.2022 16:00
Nökkvi bestur og markakóngur | Anton Ari fær gullhanskann KA-maðurinn NökkviÞeyr Þórisson var í dag valinn besti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Ekki nóg með það heldur getur Nökkvi einnig fagnað markakóngstitlinum. Fótbolti 29.10.2022 15:13
KA fer með nauma forystu í seinni leikinn KA fer með nauma eins marks forystu inn í seinni leik liðsins gegn austurríska liðinu HC Fivers eftir eins marks sigur í kvöld, 29-30. Handbolti 28.10.2022 19:09
Ísak gæti orðið efnilegastur og bestur Eftir að lokaumferðinni í Bestu deild karla lýkur á morgun verður tilkynnt hvaða leikmenn urðu fyrir valinu sem besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 28.10.2022 12:03
Silfurliðið fær góðan liðsstyrk Knattspyrnukonan Andrea Mist Pálsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna frá Þór/KA og mun spila með liðinu næstu árin. Íslenski boltinn 27.10.2022 15:16
Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Íslenski boltinn 24.10.2022 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 0-3 | Þægilegt hjá KA gegn tíu Stjörnumönnum KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23.10.2022 16:16
Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23.10.2022 18:42
„Nú bara fengum við einn á kjaftinn“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var eðlilega ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna gegn Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að leikurinn hafi í raun verið farinn í hálfleik og að sínir menn hafi einfaldlega átt vondan dag á Selfossi. Handbolti 21.10.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 34-24 | Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Selfyssingar unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið tók á móti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-24. Heimamenn höfðu níu marka forskot í hálfleik og sigur þeirra var aldrei í hættu eftir það. Handbolti 21.10.2022 18:46
Einar Rafn bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson hefur farið mikinn það sem af er Olís deild karla í handbolta því hann er bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni eftir fimm umferðir þegar er litið er á meðaltal í leik. Handbolti 18.10.2022 14:31
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 1-1 | Baráttan um 2. sætið endaði með jafntefli Víkingur Reykjavík og KA skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 15.10.2022 16:16
KA/Þór vann öruggan sigur á Selfossi KA/Þór vann fimm marka sigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-22. Leikið var á Akureyri en sigur heimakvenna virtist aldrei í hættu. Handbolti 15.10.2022 18:45
Úlfur í þriggja leikja bann fyrir brotin á Allan Úlfur Gunnar Kjartansson, leikmaður ÍR, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir brot á Allan Norðberg í leik gegn KA í Olís-deildinni í handbolta í síðustu viku. Handbolti 13.10.2022 12:48
Jóhann snýr aftur til Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson var í dag ráðinn aðalþjálfari hjá Þór/KA til næstu þriggja ára. Jóhann þekkir vel til félagsins sem hann gerði að Íslandsmeisturum árið 2012. Fótbolti 12.10.2022 20:31
Broti Úlfs vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað broti Úlfs Gunnars Kjartanssonar í leik KA og ÍR til aganefndar sambandsins. Handbolti 10.10.2022 16:41
„Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Handbolti 10.10.2022 11:00
Andri Snær: Frábær reynsla fyrir ungu stelpurnar Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, er ánægður með að lið hans hafi tekið þátt í Evrópubikar kvenna þrátt fyrir 11 marka tap gegn makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í KA-heimilinu í kvöld. Handbolti 8.10.2022 22:33
Umfjöllun: KA/Þór - Gorche Petrov 23-34 | Norðankonur fengu slæman skell seinni rimmu liðanna Norður-Makedónsku meistararnir í Gjorche Petrov unnu öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í seinni leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Liðin gerðu jafntefli í gær en gestirnir voru miklu betri í dag og náðu góðu forskoti strax í fyrri hálfleik. Lokatölur 34-23 og KA/Þór þar af leiðandi úr leik. Handbolti 8.10.2022 18:46
Hallgrímur: Erum að skrifa söguna Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var skiljanlega svekktur eftir naumt tap á móti Breiðablik í dag. Fótbolti 8.10.2022 18:25
Umfjöllun og viðtöl: KA 1-2 Breiðablik | Níu fingur Blika Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistarabikarnum eftir 1-2 sigur gegn KA í Bestu-deildinni í dag en Blikar þurfa nú aðeins tvö stig í viðbót í síðustu þrem leikjunum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 8.10.2022 13:17
Umfjöllun: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. Handbolti 7.10.2022 18:46
Flýta og seinka leikjum í Bestu deildinni vegna slæmrar veðurspár um helgina Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á þremur leikjum í úrslitakeppni Bestu deildar karla og bæði fært leiki fram og aftur í tímann. Íslenski boltinn 7.10.2022 14:32
Við förum hvorki upp í skýin né niður í kjallara „Ég er mjög sáttur. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik, ÍR hefur verið að spila vel þannig ég er bara ánægður með nánast allt í þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 38-25 marka sigur á ÍR í KA heimilinu í kvöld. Sport 6.10.2022 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. Handbolti 6.10.2022 18:46
Stjarnan ekki í vandræðum með KA/Þór Stjarnan vann öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í kvöld, 29-18. Handbolti 5.10.2022 20:07
Brasilíska loftbrúin stöðvar ekki á Ísafirði KA/Þór tilkynnti rétt í þessu nýjasta liðsstyrk félagsins en KA/Þór hefur samið við hina brasilísku Nathália Baliana fyrir komandi átök í Olís-deildinni. Handbolti 5.10.2022 18:00
„Ég hef bullandi áhyggjur af KA“ Handboltasérfræðingarnir í Handkastinu veltu fyrir sér stöðu og stefnu KA sem missti sterka leikmenn í sumar eftir að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar í fyrra. Þeir telja að markmið KA hljóti aðeins að vera að halda sér í Olís-deildinni. Handbolti 5.10.2022 13:01
Vildu ekki starfa saman og voru báðir látnir fara Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson, sem í fyrra voru ráðnir til þriggja ára sem þjálfarar knattspyrnuliðs Þórs/KA, hafa báðir látið af störfum. Jón Stefán segir stjórn Þórs/KA hafa tekið þá ákvörðun þar sem þeir vildu ekki starfa saman. Íslenski boltinn 4.10.2022 13:30