Efast um sjálfstjórn Íraka 28. júní 2004 00:01 Því hefur víðast verið fagnað að Bandaríkjamenn hafi látið Írökum eftir að stjórna landi sínu, tveimur dögum fyrr en búist var við. Hins vegar efast margir um að Írakar hafi fengið raunverulega sjálfstjórn. George Bush, forseti Bandaríkjanna, og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands tókust í hendur og brostu þegar þeim var tilkynnt að Paul Bremer, landstjóri í Írak, hefði afhent bráðabirgðaríkisstjórn Íraks bréf þess efnis að hernámi landsins væri lokið og Írakar aftur teknir við stjórn í landi sínu. Þetta var gert tveimur dögum á undan áætlun til þess að forðast hugsanlega árás hryðjuverkamanna ef þetta hefði verið gert opinberlega. Bush og Blair eru báðir á leiðtogafundi NATO í Tyrklandi. Aðildarríki bandalagsins, sem og arabaríki sem eru vinveitt Bandaríkjunum, segja að þetta sé mikilvægt skref í þá átt að koma Írak aftur inn í samfélag þjóðanna. Hins vegar hafa margir lýst efasemdum um að valdaafsal Pauls Bremers sé raunverulegt. Bent er á að 160.000 erlendir hermenn séu áfram í Írak og það geti varla talist mikið sjálfstæði. Iyad Allawi, forsætisráðherra Íraks, hefur þegar svarið embættiseið. Í ávarpi til þjóðarinnar hvatti hann landsmenn til þess að sameinast gegn erlendum hryðjuverkamönnum sem myrði börn þeirra og reyni að eyðileggja landið. Ekki er talið ólíklegt að Allawi muni setja herlög til þess að auðvelda baráttuna gegn hryðjuverkamönnum. Þrátt fyrir orð forsetans um erlenda hryðjuverkamenn er nokkuð ljóst að Írakar eru fjölmennir í röðum þeirra sem berjast gegn ríkisstjórninni og veru erlends herliðs í landinu. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Því hefur víðast verið fagnað að Bandaríkjamenn hafi látið Írökum eftir að stjórna landi sínu, tveimur dögum fyrr en búist var við. Hins vegar efast margir um að Írakar hafi fengið raunverulega sjálfstjórn. George Bush, forseti Bandaríkjanna, og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands tókust í hendur og brostu þegar þeim var tilkynnt að Paul Bremer, landstjóri í Írak, hefði afhent bráðabirgðaríkisstjórn Íraks bréf þess efnis að hernámi landsins væri lokið og Írakar aftur teknir við stjórn í landi sínu. Þetta var gert tveimur dögum á undan áætlun til þess að forðast hugsanlega árás hryðjuverkamanna ef þetta hefði verið gert opinberlega. Bush og Blair eru báðir á leiðtogafundi NATO í Tyrklandi. Aðildarríki bandalagsins, sem og arabaríki sem eru vinveitt Bandaríkjunum, segja að þetta sé mikilvægt skref í þá átt að koma Írak aftur inn í samfélag þjóðanna. Hins vegar hafa margir lýst efasemdum um að valdaafsal Pauls Bremers sé raunverulegt. Bent er á að 160.000 erlendir hermenn séu áfram í Írak og það geti varla talist mikið sjálfstæði. Iyad Allawi, forsætisráðherra Íraks, hefur þegar svarið embættiseið. Í ávarpi til þjóðarinnar hvatti hann landsmenn til þess að sameinast gegn erlendum hryðjuverkamönnum sem myrði börn þeirra og reyni að eyðileggja landið. Ekki er talið ólíklegt að Allawi muni setja herlög til þess að auðvelda baráttuna gegn hryðjuverkamönnum. Þrátt fyrir orð forsetans um erlenda hryðjuverkamenn er nokkuð ljóst að Írakar eru fjölmennir í röðum þeirra sem berjast gegn ríkisstjórninni og veru erlends herliðs í landinu.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira