Jón Margeir Sverrisson setti í morgun Íslandsmet í 200 metra skriðsundi á opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra. Jón Margeir, sem keppir fyrir Ösp/Fjölni, synti á 2:05,98 mínútum sem er fjórði besti tími ársins í S14 flokki þroskahamlaðra.
Jón Margeir átti gamla metið í greininni sem hann setti á opna breska meistaramótinu á dögunum en það var 2:08,90 mín.
Glæsilegt Íslandsmet hjá Jóni Margeiri

Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti


„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti



Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



Sjáðu þrennu Karólínu Leu
Fótbolti