Indefence getur sætt sig við nýju Icesave samningana 12. janúar 2011 19:37 Indefence hópurinn getur sætt sig við nýju Icesave samningana ef hið svo kallaða Ragnars Hall ákvæði verður fellt inn í samningana. Það þýddi að taka þyrfti upp viðræður við Breta og Hollendinga á nýjan leik. Fjárlaganefnd Alþingis hefur í allan dag fjallað um þriðju Icesave samningana en fjöldi álita hefur borist nefndinni, sem samkvæmt heimildum fréttastofunnar eru misvel unnin. Indefence hópurinn skilaði ítarlegu áliti til nefndarinnar nú síðdegis. En mótmæli hópsins og söfnun undirskrifta á sínum tíma urðu ekki hvað síst til þess að forseti Íslands vísaði síðustu lögum um Icesave til þjóðarinnar. „Við gerum tillögu að breytingum á Icesave samningnunum núgildandi og að svokallað Ragnar Hall ákvæði komi í samninginn enda eru skýr lagarök sem mæla með því," segir Eiríkur Svavarsson, talsmaður Indefence hópsins. Samkvæmt því kæmi meira til skiptanna úr þrotabúi Landsbankans til Íslendinga. Ákvæðið dragi úr áhættu íslenskra skattborgara og hægt yrði að greiða kröfurnar hraðar niður og þar með minni vexti. „Íslendingar geta verið fullir sjálfstraust í því að gera þessa kröfu. Þetta er í samræmi við þær leikreglur sem að Bretar og Hollendingar hafa allan tímann verið að krefjast að við förum eftir," segir Eiríkur. Icesave Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Indefence hópurinn getur sætt sig við nýju Icesave samningana ef hið svo kallaða Ragnars Hall ákvæði verður fellt inn í samningana. Það þýddi að taka þyrfti upp viðræður við Breta og Hollendinga á nýjan leik. Fjárlaganefnd Alþingis hefur í allan dag fjallað um þriðju Icesave samningana en fjöldi álita hefur borist nefndinni, sem samkvæmt heimildum fréttastofunnar eru misvel unnin. Indefence hópurinn skilaði ítarlegu áliti til nefndarinnar nú síðdegis. En mótmæli hópsins og söfnun undirskrifta á sínum tíma urðu ekki hvað síst til þess að forseti Íslands vísaði síðustu lögum um Icesave til þjóðarinnar. „Við gerum tillögu að breytingum á Icesave samningnunum núgildandi og að svokallað Ragnar Hall ákvæði komi í samninginn enda eru skýr lagarök sem mæla með því," segir Eiríkur Svavarsson, talsmaður Indefence hópsins. Samkvæmt því kæmi meira til skiptanna úr þrotabúi Landsbankans til Íslendinga. Ákvæðið dragi úr áhættu íslenskra skattborgara og hægt yrði að greiða kröfurnar hraðar niður og þar með minni vexti. „Íslendingar geta verið fullir sjálfstraust í því að gera þessa kröfu. Þetta er í samræmi við þær leikreglur sem að Bretar og Hollendingar hafa allan tímann verið að krefjast að við förum eftir," segir Eiríkur.
Icesave Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira