Gagnrýna Ögmund harðlega 31. ágúst 2012 07:00 Ögmundur jónasson Stjórnsýsla Bæði sjálfstæðiskonur og jafnréttisnefnd Framsóknarflokksins gagnrýna Ögmund Jónasson innanríkisráðherra harðlega vegna niðurstöðu úrskurðarnefndar jafnréttismála um að hann hafi gerst brotlegur við lög. Halla Bergþóra Björnsdóttir, settur sýslumaður á Akranesi, kærði ráðningu Svavars Pálssonar í embætti sýslumanns á Húsavík til nefndarinnar. Í úrskurðinum kemur fram að Halla hafi haft meiri menntun en Svavar. Hún hafi haft meiri reynslu af störfum á lögmannsstofu, stjórnsýslustörfum og aukastörfum. Hins vegar hafi Svavar haft lengri reynslu af saksókn. Að öðru leyti hafi þau verið jafnhæf. Innanríkisráðherra hafi ekki sýnt fram á aðrar ástæður fyrir ráðningunni en kynferði. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, segir ríkisstjórn sem vilji láta kenna sig við jafnrétti ekki hafa náð að fylgja eigin markmiðum og stefnu. Brot bæði Ögmundar og Jóhönnu Sigurðardóttur, sem var dæmd fyrir sams konar brot í fyrra, séu alvarleg og viðhorf þeirra gagnvart úrskurðum nefndarinnar ekki síður. Jafnréttisnefnd Framsóknarflokksins segir Ögmund eiga að skammast sín. Jafnréttislögin séu ein grundvallarstoð jafnréttis kynjanna og eftir þeim beri öllum að fara. - þeb Fréttir Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira
Stjórnsýsla Bæði sjálfstæðiskonur og jafnréttisnefnd Framsóknarflokksins gagnrýna Ögmund Jónasson innanríkisráðherra harðlega vegna niðurstöðu úrskurðarnefndar jafnréttismála um að hann hafi gerst brotlegur við lög. Halla Bergþóra Björnsdóttir, settur sýslumaður á Akranesi, kærði ráðningu Svavars Pálssonar í embætti sýslumanns á Húsavík til nefndarinnar. Í úrskurðinum kemur fram að Halla hafi haft meiri menntun en Svavar. Hún hafi haft meiri reynslu af störfum á lögmannsstofu, stjórnsýslustörfum og aukastörfum. Hins vegar hafi Svavar haft lengri reynslu af saksókn. Að öðru leyti hafi þau verið jafnhæf. Innanríkisráðherra hafi ekki sýnt fram á aðrar ástæður fyrir ráðningunni en kynferði. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, segir ríkisstjórn sem vilji láta kenna sig við jafnrétti ekki hafa náð að fylgja eigin markmiðum og stefnu. Brot bæði Ögmundar og Jóhönnu Sigurðardóttur, sem var dæmd fyrir sams konar brot í fyrra, séu alvarleg og viðhorf þeirra gagnvart úrskurðum nefndarinnar ekki síður. Jafnréttisnefnd Framsóknarflokksins segir Ögmund eiga að skammast sín. Jafnréttislögin séu ein grundvallarstoð jafnréttis kynjanna og eftir þeim beri öllum að fara. - þeb
Fréttir Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira