Sautján manna hópur á EM í Búlgaríu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2014 20:00 Íslandsmeistararnir Bjarki og Norma Dögg. Vísir/Vilhelm Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. Mótið er tvískipt en keppt verður í kvenna- og stúlknaflokki dagana 12.-18. maí og svo karla- og drengjaflokki frá 19.-25. maí. Ísland verður með fulltrúa í öllum fjórum hlutunum en meðal keppenda eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum - Norma Dögg Róbertsdóttir og Bjarki Ásgeirsson.Ólafs Garðars Gunnarssonar verður þó sárt saknað en hann sleit nýverið hásin og er því frá keppni. Þá er Dominiqua Alma Belanyi enn að jafna sig eftir að hafa slitið liðband í hné síðastliðið sumar. Þess má þó geta að Ingvar Jochumsson verður með á EM eftir nokkurra ára fjarveru en hann hefur verið í verkfræðinámi í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Nú um páskana fer Norðurlandamótið fram í áhaldafimleikum og mun Ísland eiga 20 keppendur á mótinu, sem fer fram í Svíþjóð.Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - GerplaVaramenn: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Thelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVaramenn: Grethe María Björnsdóttir - Grótta Gyða Einsdóttir - GerplaKarlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Valgarð Reinharðsson - GerplaVaramenn: Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. Mótið er tvískipt en keppt verður í kvenna- og stúlknaflokki dagana 12.-18. maí og svo karla- og drengjaflokki frá 19.-25. maí. Ísland verður með fulltrúa í öllum fjórum hlutunum en meðal keppenda eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum - Norma Dögg Róbertsdóttir og Bjarki Ásgeirsson.Ólafs Garðars Gunnarssonar verður þó sárt saknað en hann sleit nýverið hásin og er því frá keppni. Þá er Dominiqua Alma Belanyi enn að jafna sig eftir að hafa slitið liðband í hné síðastliðið sumar. Þess má þó geta að Ingvar Jochumsson verður með á EM eftir nokkurra ára fjarveru en hann hefur verið í verkfræðinámi í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Nú um páskana fer Norðurlandamótið fram í áhaldafimleikum og mun Ísland eiga 20 keppendur á mótinu, sem fer fram í Svíþjóð.Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - GerplaVaramenn: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Thelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVaramenn: Grethe María Björnsdóttir - Grótta Gyða Einsdóttir - GerplaKarlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Valgarð Reinharðsson - GerplaVaramenn: Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla
Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira