Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2017 19:13 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. „Við ætluðum okkur sigur. Við byrjuðum heldur illa, en ég veit ekki hvað orsakar það,” sagði fyrirliðinn í samtali við Arnar Björnsson í Tampere í kvöld. „Þeir skoruðu frábært mark úr aukaspyrnu sem hefði átt að vera brot á mig fyrst, en þeir skora upp úr því að Emil þurfti að taka hann niður.” „Við reynum að halda áfram og fáum einhver færi í þessum leik, það er ekki það. Þetta var bara erfitt kvöld, en við vinnum saman sem þjóð og töpum saman sem þjóð.”Sjá meira:Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Það er stutt á milli leikja núna, því Ísland mætir Úkraínu strax á þriðjudag. „Við þurfum að rífa okkur upp og það er sem betur fer annar leikur á þriðjudag. Sem betur fer getum við verið fljótir að jafna þetta út. Við þurfum sigur á Laugardalsvelli, eins og við þurftum í dag. Leiðinlegt, en svona er fótboltinn.” Hvað vantaði uppá í dag? „Við vorum ekki nægilega fljótir upp í sókn þegar við unnum boltann og þeir úr stöðum. Við áttuðum okkur alltof seint á því, í síðari hálfleik þar sem við reyndum að keyra þetta upp. Við vorum því miður aðeins of passívir í dag,” en Aron segir að draumurinn um HM 2018 sé ekkert úr sögunni. „Hann er ekkert úr sögunni, en þetta verður erfitt núna. Við þurfum að halda haus. Það er annar leikur á þriðjudaginn og við þurfum þrjú stig þar,” en hvað er jákvæðast út úr þessum leik í kvöld? „Það er ekki mikið, en það að við vorum að skapa okkur færri einum manni færri. Það er kannski það eina jákvæða. Það er ekki mikið,” sagði fyrirliðinn að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. „Við ætluðum okkur sigur. Við byrjuðum heldur illa, en ég veit ekki hvað orsakar það,” sagði fyrirliðinn í samtali við Arnar Björnsson í Tampere í kvöld. „Þeir skoruðu frábært mark úr aukaspyrnu sem hefði átt að vera brot á mig fyrst, en þeir skora upp úr því að Emil þurfti að taka hann niður.” „Við reynum að halda áfram og fáum einhver færi í þessum leik, það er ekki það. Þetta var bara erfitt kvöld, en við vinnum saman sem þjóð og töpum saman sem þjóð.”Sjá meira:Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Það er stutt á milli leikja núna, því Ísland mætir Úkraínu strax á þriðjudag. „Við þurfum að rífa okkur upp og það er sem betur fer annar leikur á þriðjudag. Sem betur fer getum við verið fljótir að jafna þetta út. Við þurfum sigur á Laugardalsvelli, eins og við þurftum í dag. Leiðinlegt, en svona er fótboltinn.” Hvað vantaði uppá í dag? „Við vorum ekki nægilega fljótir upp í sókn þegar við unnum boltann og þeir úr stöðum. Við áttuðum okkur alltof seint á því, í síðari hálfleik þar sem við reyndum að keyra þetta upp. Við vorum því miður aðeins of passívir í dag,” en Aron segir að draumurinn um HM 2018 sé ekkert úr sögunni. „Hann er ekkert úr sögunni, en þetta verður erfitt núna. Við þurfum að halda haus. Það er annar leikur á þriðjudaginn og við þurfum þrjú stig þar,” en hvað er jákvæðast út úr þessum leik í kvöld? „Það er ekki mikið, en það að við vorum að skapa okkur færri einum manni færri. Það er kannski það eina jákvæða. Það er ekki mikið,” sagði fyrirliðinn að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti. 2. september 2017 18:15
Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00