Kominn á heimaslóðir til þess að elda fyrir strákana okkar Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 19:30 Rússinn Kirill Dom Ter-Martirosov er í lykilhlutverki hjá landsliðinu enda annar af kokkum liðsins. Örlögin hafa hagað því svo til að hann er með íslenska landsliðinu steinsnar frá sínum fæðingarstað. Kirill er fæddur og uppalinn í Krasnodar sem er aðeins í rúmlega 100 kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem íslenska liðið er með sínar búðir. Þar búa afi hans og amma sem og fleiri ættmenni. „Þetta er mjög sérstakt. Ég bjóst aldrei við því er ég var lítill að ég myndi enda hérna á HM með Íslandi og það á mínu heimasvæði. Þetta er mjög sérstakt og skemmtilegt," segir Kirill en hann var þá í enn einni verslunarferðinni enda þurfa strákarnir að borða mikið. „Ég flutti til Íslands ellefu ára gamall. Foreldrar mínir ákváðu að prófa þetta og drógu mig með. Okkur líður mjög vel þar og erum ekki að spá í að fara aftur heim." Kirill segir að það sé algjört ævintýri fyrir sig að fá að vera með liðinu í Rússlandi og hann reynir að njóta hverrar stundar. „Ég get ekki lýst þessu með orðum. Þetta er mjög spes tilviljun að ég sé til staðar, sé vinur hans Hinna, sé líka kokkur. Það er mjög gaman að þessu."Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Rússinn Kirill Dom Ter-Martirosov er í lykilhlutverki hjá landsliðinu enda annar af kokkum liðsins. Örlögin hafa hagað því svo til að hann er með íslenska landsliðinu steinsnar frá sínum fæðingarstað. Kirill er fæddur og uppalinn í Krasnodar sem er aðeins í rúmlega 100 kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem íslenska liðið er með sínar búðir. Þar búa afi hans og amma sem og fleiri ættmenni. „Þetta er mjög sérstakt. Ég bjóst aldrei við því er ég var lítill að ég myndi enda hérna á HM með Íslandi og það á mínu heimasvæði. Þetta er mjög sérstakt og skemmtilegt," segir Kirill en hann var þá í enn einni verslunarferðinni enda þurfa strákarnir að borða mikið. „Ég flutti til Íslands ellefu ára gamall. Foreldrar mínir ákváðu að prófa þetta og drógu mig með. Okkur líður mjög vel þar og erum ekki að spá í að fara aftur heim." Kirill segir að það sé algjört ævintýri fyrir sig að fá að vera með liðinu í Rússlandi og hann reynir að njóta hverrar stundar. „Ég get ekki lýst þessu með orðum. Þetta er mjög spes tilviljun að ég sé til staðar, sé vinur hans Hinna, sé líka kokkur. Það er mjög gaman að þessu."Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00
Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30
HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00
Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00