Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2019 21:47 Jayme Closs með frænku sinni Jennifer Smith og hundinum Molly, degi eftir að Jayme komst í leitirnar í janúar. AP Bandaríska stúlkan Jayme Closs mun sjálf fá fundarlaunin sem vinnuveitendur foreldra hennar höfðu heitið hverjum þeim sem kæmi með upplýsingar sem myndi leiða til að stúlkan fyndist. Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af Jake Patterson, 21 árs, í 88 daga. Maðurinn hafði rænt stúlkunni eftir að hafa skotið foreldra hennar til bana á heimili þeirra í bænum Barron. Hormel Foods bauð 25 þúsund Bandaríkjadala, um þrjár milljónir króna, í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndi leiða til að Jayme kæmist í leitirnar. Foreldrar Jayme, Denise og James Closs, störfuðu bæði hjá Jennie-O, kalkúnabúi í eigu Hormel Foods.Jake Patterson er grunaður um morð á foreldrum Jayme Closs og að hafa haldið stúlkunni fanginni í 88 daga.APBandaríska alríkislögreglan FBI hét til að byrja með 25 þúsund dala fyrir upplýsingar um hvar Jayme væri raunverulega að finna, og bauðst Hormel Foods þá til að bjóða sömu upphæð. Hormel Foods tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi afhenda Jayme 25 þúsund dalina sem fyrirtækið hafði boðið. Alríkislögreglan hefur ekki greint frá því hvað verði um það fé sem hún bauð. Jim Snee, forstjóri Hormel Foods, segist vona að féð verði komið fyrir í banka og geti nýst Jayme síðar meir. Patterson er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa haldið Jayme fanginni á afskekktu býli sínu í bænum Gordon, um hundrað kílómetrum frá Barron. Jayme tókst að flýja úr húsinu og varð hún á vegi nágranna Patterson sem gerði lögreglu viðvart. Bandaríkin Tengdar fréttir Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06 Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Bandaríska stúlkan Jayme Closs mun sjálf fá fundarlaunin sem vinnuveitendur foreldra hennar höfðu heitið hverjum þeim sem kæmi með upplýsingar sem myndi leiða til að stúlkan fyndist. Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af Jake Patterson, 21 árs, í 88 daga. Maðurinn hafði rænt stúlkunni eftir að hafa skotið foreldra hennar til bana á heimili þeirra í bænum Barron. Hormel Foods bauð 25 þúsund Bandaríkjadala, um þrjár milljónir króna, í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndi leiða til að Jayme kæmist í leitirnar. Foreldrar Jayme, Denise og James Closs, störfuðu bæði hjá Jennie-O, kalkúnabúi í eigu Hormel Foods.Jake Patterson er grunaður um morð á foreldrum Jayme Closs og að hafa haldið stúlkunni fanginni í 88 daga.APBandaríska alríkislögreglan FBI hét til að byrja með 25 þúsund dala fyrir upplýsingar um hvar Jayme væri raunverulega að finna, og bauðst Hormel Foods þá til að bjóða sömu upphæð. Hormel Foods tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi afhenda Jayme 25 þúsund dalina sem fyrirtækið hafði boðið. Alríkislögreglan hefur ekki greint frá því hvað verði um það fé sem hún bauð. Jim Snee, forstjóri Hormel Foods, segist vona að féð verði komið fyrir í banka og geti nýst Jayme síðar meir. Patterson er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa haldið Jayme fanginni á afskekktu býli sínu í bænum Gordon, um hundrað kílómetrum frá Barron. Jayme tókst að flýja úr húsinu og varð hún á vegi nágranna Patterson sem gerði lögreglu viðvart.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06 Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06
Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41