Rúnar Már snýr aftur í byrjunarliðið á móti Man Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2019 15:05 Rúnar Már Sigurjónsson í baráttunni við Marcus Rashford í leiknum á Old Trafford. Getty/Ash Donelon Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er í byrjunarliði Astana í dag þegar liðið tekur á móti Manchester United í Evrópudeildinni. Rúnar Már meiddist í landsleik með Íslandi í október og missti af tveimur síðustu leikjum Astana í Evrópudeildinni sem voru báðir á móti hollenska liðinu AZ Alkmaar. Rúnar Már er aftur orðinn leikfær og er í byrjunarliðinu á móti Manchester United í dag en leikurinn fer fram Kasakstan og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Leikurinn er á Stöð 2 Sport og byrjar klukkan 15.45 en útsendingin hefst klukkan 15.40. Rúnar spilaði allan fyrri leik liðanna á Old Trafford þar sem Manchester United vann nauman 1-0 sigur. Rúnar er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í Evrópudeildinni á þessu tímabili og skoraði í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti Partizan í byrjun október. Rúnar byrjar í dag á fjögurra manna miðju Astana en við hlið hans á miðri miðjunni er Hvít-Rússinn Ivan Mayewski.7 - Seven of the starting XI for Manchester United in their UEFA Europa League game vs FC Astana this afternoon were born after their 1999 UEFA Champions League final victory against Bayern Munich. Ridiculous. pic.twitter.com/NxgpU6bcB9 — OptaJoe (@OptaJoe) November 28, 2019 Evrópudeild UEFA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er í byrjunarliði Astana í dag þegar liðið tekur á móti Manchester United í Evrópudeildinni. Rúnar Már meiddist í landsleik með Íslandi í október og missti af tveimur síðustu leikjum Astana í Evrópudeildinni sem voru báðir á móti hollenska liðinu AZ Alkmaar. Rúnar Már er aftur orðinn leikfær og er í byrjunarliðinu á móti Manchester United í dag en leikurinn fer fram Kasakstan og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Leikurinn er á Stöð 2 Sport og byrjar klukkan 15.45 en útsendingin hefst klukkan 15.40. Rúnar spilaði allan fyrri leik liðanna á Old Trafford þar sem Manchester United vann nauman 1-0 sigur. Rúnar er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í Evrópudeildinni á þessu tímabili og skoraði í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti Partizan í byrjun október. Rúnar byrjar í dag á fjögurra manna miðju Astana en við hlið hans á miðri miðjunni er Hvít-Rússinn Ivan Mayewski.7 - Seven of the starting XI for Manchester United in their UEFA Europa League game vs FC Astana this afternoon were born after their 1999 UEFA Champions League final victory against Bayern Munich. Ridiculous. pic.twitter.com/NxgpU6bcB9 — OptaJoe (@OptaJoe) November 28, 2019
Evrópudeild UEFA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjá meira