Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 18:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir Vísir/Skjáskot Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Berglind Björg var tiltölulega nýgengin til liðs við ítalska stórliðið AC Milan þegar útgöngubann skall á, á Ítalíu, en hún hafði spilað 5 leiki í ítölsku úrvalsdeildinni þegar allt íþróttastarf var stöðvað vegna útbreiðslu faraldursins. Í kjölfarið tók við strangt útgöngubann þar sem Berglind gat ekki komið til Íslands í tæka tíð áður en Ítalíu var lokað. Hún ræddi síðustu viku við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag þar sem hún var meðal annars spurð út í muninn á reglum á Ítalíu og hér á landi. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þetta saman. Ég var alveg innilokuð í tíu vikur og mátti bara fara út til að kaupa nauðsynjavörur eða fara í apótek. Það er ljúft að vera hérna heima,“ segir Berglind Björg sem segir dvölina á Ítalíu hafa verið erfiða. „Þetta var alveg hræðilegt í rauninni. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann. Þetta varð alltaf erfiðara og erfiðara en þegar maður fékk þær fréttir að maður mætti fara heim fór maður að sjá til sólar.“ Viðtal Svövu við Berglindi má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir Berglind meðal annars komandi knattspyrnusumar þar sem hún mun leika með Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Klippa: Berglind Björg laus úr sóttkví Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild kvenna Íslendingar erlendis Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Berglind Björg var tiltölulega nýgengin til liðs við ítalska stórliðið AC Milan þegar útgöngubann skall á, á Ítalíu, en hún hafði spilað 5 leiki í ítölsku úrvalsdeildinni þegar allt íþróttastarf var stöðvað vegna útbreiðslu faraldursins. Í kjölfarið tók við strangt útgöngubann þar sem Berglind gat ekki komið til Íslands í tæka tíð áður en Ítalíu var lokað. Hún ræddi síðustu viku við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag þar sem hún var meðal annars spurð út í muninn á reglum á Ítalíu og hér á landi. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þetta saman. Ég var alveg innilokuð í tíu vikur og mátti bara fara út til að kaupa nauðsynjavörur eða fara í apótek. Það er ljúft að vera hérna heima,“ segir Berglind Björg sem segir dvölina á Ítalíu hafa verið erfiða. „Þetta var alveg hræðilegt í rauninni. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann. Þetta varð alltaf erfiðara og erfiðara en þegar maður fékk þær fréttir að maður mætti fara heim fór maður að sjá til sólar.“ Viðtal Svövu við Berglindi má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir Berglind meðal annars komandi knattspyrnusumar þar sem hún mun leika með Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Klippa: Berglind Björg laus úr sóttkví
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild kvenna Íslendingar erlendis Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira