Týndi EM-gullinu sínu á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 09:30 Filip Mihaljevic með gullverðlaunin um hálsinn en þau urðu óvart eftir á flugvellinum í München þegar hann flaug heim til Króatíu. Getty/Maja Hitij Nýkrýndur Evrópumeistari frá EM í frjálsum íþróttum áttaði sig á því við heimkomuna frá München að hann var ekki með gullið með sér. Króatinn Filip Mihaljevic tryggði sér Evrópumeistaratitil í kúluvarpi á EM í München þegar hann kastaði kúlunni 21.88 metra eð hálfum metra lengra en Serbinn Armin Sinancević sem tók silfrið. Europameister klagt an - Gold-Medaille am Münchner Flughafen geklaut? https://t.co/M6uEYBxvk9 #BILDSport— BILD Sport (@BILD_Sport) August 20, 2022 Mihaljevic er 28 ára gamall og var þarna að vinn sitt fyrstu gullverðlaun á stórmóti fullorðinna. Honum tókst hins vegar að týna gullverðlaunum sínum á flugvellinum. Þýska blaðið Bild sagði frá. Mihaljevic mundi síðast eftir að hafa verið með gullpeninginn í hendinni þegar hann var í fríhöfninni. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri ekki lengur með gullið sitt þegar hann lenti í Króatíu. Mihaljevic hafði strax samband við lögregluna sem hóf leit af gullverðlaunapeningnum og notaði meðal annars eftirlitsmyndavélar á flugvellinum. Lögreglan á flugvellinum í München gaf það síðan út að starfsmaður Lufthansa hefði fundið gullverðlaun Mihaljevic og verðlaunapeningurinn hans væri nú komin aftur í hans hendur. Last one, best one! Filip Mihaljevic lands shot put gold for Croatia with 21.88m in #Munich2022!#BackToTheRoofs pic.twitter.com/zAKKuLnTop— European Athletics (@EuroAthletics) August 15, 2022 Frjálsar íþróttir Króatía Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Króatinn Filip Mihaljevic tryggði sér Evrópumeistaratitil í kúluvarpi á EM í München þegar hann kastaði kúlunni 21.88 metra eð hálfum metra lengra en Serbinn Armin Sinancević sem tók silfrið. Europameister klagt an - Gold-Medaille am Münchner Flughafen geklaut? https://t.co/M6uEYBxvk9 #BILDSport— BILD Sport (@BILD_Sport) August 20, 2022 Mihaljevic er 28 ára gamall og var þarna að vinn sitt fyrstu gullverðlaun á stórmóti fullorðinna. Honum tókst hins vegar að týna gullverðlaunum sínum á flugvellinum. Þýska blaðið Bild sagði frá. Mihaljevic mundi síðast eftir að hafa verið með gullpeninginn í hendinni þegar hann var í fríhöfninni. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri ekki lengur með gullið sitt þegar hann lenti í Króatíu. Mihaljevic hafði strax samband við lögregluna sem hóf leit af gullverðlaunapeningnum og notaði meðal annars eftirlitsmyndavélar á flugvellinum. Lögreglan á flugvellinum í München gaf það síðan út að starfsmaður Lufthansa hefði fundið gullverðlaun Mihaljevic og verðlaunapeningurinn hans væri nú komin aftur í hans hendur. Last one, best one! Filip Mihaljevic lands shot put gold for Croatia with 21.88m in #Munich2022!#BackToTheRoofs pic.twitter.com/zAKKuLnTop— European Athletics (@EuroAthletics) August 15, 2022
Frjálsar íþróttir Króatía Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira