Besta íslenska konan tók sér nokkra daga í að jafna sig eftir „stressið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 08:31 Það voru bara ellefu konur í heiminum betri en Þuríður Erla Helgadóttir í fjórðungsúrslitunum. @thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir náði bestum árangri af öllum íslensku konunum í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þuríður Erla varð í fimmta sæti í Evrópu og í tólfta sæti á heimsvísu sem er flottur árangur. Hún endaði sex sætum á undan Anníe Mist Þórisdóttur á heimsvísu en var tveimur sætum á undan henni á Evrópulistanum. Fjórðungsúrslitin tóku vel á enda fimm krefjandi greinar á þremur dögum. Þuríður Erla tók sér nokkra daga í að jafna sig en það var ekki síst hausinn en líkaminn sem þurfti á hvíld að halda. „Ætla að taka mér frí frá því að mæta í lyftingasalinn í nokkra daga,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir á samfélagsmiðla. „Er að jafna mig eftir fjórðungsúrslitin og það er meira andlegt en líkamlegt. Það er meira stress heldur en áreynsla fyrir líkmann vegna þess að þetta eru bara fimm æfingar á þremur til fjórum dögum,“ skrifaði Þuríður Erla. „Svo margir hlutir þurfa að ganga upp. Mælingar, upptakan og að þekkja allar reglurnar í tengslum við æfingarnar. Ástæðan er auðvitað að það er mjög erfitt að þurfa að endurtaka æfingu,“ skrifaði Þuríður Erla. „Ég ætla því að njóta þess að hafa meiri tíma til að slaka á, borða morgunmatinn minn (þú veist ef þú veist), eyða tíma utandyra með strákunum mínum [tveir hundar], teygja vel á, synda og fara í heita og kalda pottinn,“ skrifaði Þuríður Erla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Sjá meira
Þuríður Erla varð í fimmta sæti í Evrópu og í tólfta sæti á heimsvísu sem er flottur árangur. Hún endaði sex sætum á undan Anníe Mist Þórisdóttur á heimsvísu en var tveimur sætum á undan henni á Evrópulistanum. Fjórðungsúrslitin tóku vel á enda fimm krefjandi greinar á þremur dögum. Þuríður Erla tók sér nokkra daga í að jafna sig en það var ekki síst hausinn en líkaminn sem þurfti á hvíld að halda. „Ætla að taka mér frí frá því að mæta í lyftingasalinn í nokkra daga,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir á samfélagsmiðla. „Er að jafna mig eftir fjórðungsúrslitin og það er meira andlegt en líkamlegt. Það er meira stress heldur en áreynsla fyrir líkmann vegna þess að þetta eru bara fimm æfingar á þremur til fjórum dögum,“ skrifaði Þuríður Erla. „Svo margir hlutir þurfa að ganga upp. Mælingar, upptakan og að þekkja allar reglurnar í tengslum við æfingarnar. Ástæðan er auðvitað að það er mjög erfitt að þurfa að endurtaka æfingu,“ skrifaði Þuríður Erla. „Ég ætla því að njóta þess að hafa meiri tíma til að slaka á, borða morgunmatinn minn (þú veist ef þú veist), eyða tíma utandyra með strákunum mínum [tveir hundar], teygja vel á, synda og fara í heita og kalda pottinn,“ skrifaði Þuríður Erla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Sjá meira