Grindvíkingar burstuðu KR 22. júní 2006 21:27 Sigurður Jónsson lét reka sig af velli í stöðunni 5-0 fyrir Grindavík Mynd/Vilhelm Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira