Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ 19. maí 2016 11:00 Jürgen Klopp lætur vita af sér á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á hrun sinna manna í seinni hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Eftir að vera 1-0 yfir í fyrri hálfleik og eiga líklega að fá tvær vítaspyrnur jafnaði spænska liðið Sevilla metin eftir nokkrar sekúndur í seinni hálfleik og vann leikinn, 3-1. Þetta er fimmti úrslitaleikurinn röð sem Jürgen Klopp tapar. Hann tapaði tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum sínum sem þjálfari Dortmund og úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 en á þessu tímabili er hann búinn að koma Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins og tapa gegn Manchester City og tapaði svo aftur í gærkvöldi. Klopp er staðráðinn í að koma Liverpool aftur í úrslitaleik og þegar það gerist segir hann að þessi fimm töp skipti engu máli. „Það eru mikilvægari hlutir í þessu lífi en fótbolti. Ég held að það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf í úrslitaleikjum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi eftir leikinn í Basel í gærkvöldi. „Ég hef verið mjög heppinn á minni lífsleið. Ég sit hér sem knattspyrnustjóri Liverpool. Ég tel mig ekki vera óheppinn mann eða að lífið hafi ekki leikið við mig.“ „Ég mun halda áfram og komast í annan úrslitaleik þrátt fyrir að þið talið um að ég sé búinn að tapa fimm síðustu. Ég mun reyna að komast aftur í úrslitaleik þrátt fyrir að ég veit að ég get tapað honum. Það eru til stærri hlutir í þessu lífi en á þessaru stundu er ekkert stærra. Þetta er mjög erfitt,“ sagði Jürgen Klopp. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á hrun sinna manna í seinni hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Eftir að vera 1-0 yfir í fyrri hálfleik og eiga líklega að fá tvær vítaspyrnur jafnaði spænska liðið Sevilla metin eftir nokkrar sekúndur í seinni hálfleik og vann leikinn, 3-1. Þetta er fimmti úrslitaleikurinn röð sem Jürgen Klopp tapar. Hann tapaði tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum sínum sem þjálfari Dortmund og úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 en á þessu tímabili er hann búinn að koma Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins og tapa gegn Manchester City og tapaði svo aftur í gærkvöldi. Klopp er staðráðinn í að koma Liverpool aftur í úrslitaleik og þegar það gerist segir hann að þessi fimm töp skipti engu máli. „Það eru mikilvægari hlutir í þessu lífi en fótbolti. Ég held að það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf í úrslitaleikjum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi eftir leikinn í Basel í gærkvöldi. „Ég hef verið mjög heppinn á minni lífsleið. Ég sit hér sem knattspyrnustjóri Liverpool. Ég tel mig ekki vera óheppinn mann eða að lífið hafi ekki leikið við mig.“ „Ég mun halda áfram og komast í annan úrslitaleik þrátt fyrir að þið talið um að ég sé búinn að tapa fimm síðustu. Ég mun reyna að komast aftur í úrslitaleik þrátt fyrir að ég veit að ég get tapað honum. Það eru til stærri hlutir í þessu lífi en á þessaru stundu er ekkert stærra. Þetta er mjög erfitt,“ sagði Jürgen Klopp.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sjá meira
Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti