Tvö mótsmet hjá íslenska frjálsíþróttafólkinu í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:30 Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir. Mynd/FRÍ Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Frjálsíþróttasambandið tók saman árangur íslenska fólksins í gær.Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukastinu með kasti uppá 62,91 metra og setti hann um leið nýtt mótsmet. Guðni Valur keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentímetrum frá hans besta árangri.Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í gær þegar hún stökk 6,24 metra í langstökki og tryggði sér sigur.Ívar Kristinn Jasonarson stóð sig frábærlega í 400 metra grindarhlaupi þar sem hann bætti sinn besta árangur og hljóp í fyrsta skipti undir 52 sekúndum. Ívar varð fimmti og kom í mark á tímanum 51,76 sekúndum sem gerir hann þriðja hraðasta hlaup Íslendings í greininni frá upphafi.Kristín Karlsdóttir kastaði 46,39 metra í kringlukasti og varð í fimmta sæti.Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir keppti bæði í 100 og 200 metra spretthlaupi. Í 100 metra hlaupinu hljóp Hrafnhild á 12,03 sekúndum og í 200 metra hlaupinu á 24,56 sekúndum. Í 100 metra hlaupinu var meðvindur 3,2 m/s og í 200 metra hlaupinu var hann 3,3 m/s.Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppti í 100 metra spretthlaupi og kom í mark á tímanum 10,70 sekúndum þar sem meðvindur var 3,4 m/s.Hilmar Örn Jónsson varð fjórði í sleggjukasti þar sem hann kastaði lengst 64,42 metra. Þegar líða tók á mótið þá bættist í vindinn og rigninguna. Aðstæður voru því ekki frábærar þegar Kristinn Þór Kristinsson keppti í 800 metra hlaupi þar sem hann hljóp á 1:53,90 mínútum í jöfnu hlaupi. Kristinn kom í mark aðeins einni og hálfri sekúndu á eftir fyrsta manni. Síðastur til að hefja keppni var svo Hlynur Andrésson sem keppti í 1500 metra hlaupi þar sem hann varð í 4. sæti á tímanum 3:49,47 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sjá meira
Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Frjálsíþróttasambandið tók saman árangur íslenska fólksins í gær.Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukastinu með kasti uppá 62,91 metra og setti hann um leið nýtt mótsmet. Guðni Valur keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentímetrum frá hans besta árangri.Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í gær þegar hún stökk 6,24 metra í langstökki og tryggði sér sigur.Ívar Kristinn Jasonarson stóð sig frábærlega í 400 metra grindarhlaupi þar sem hann bætti sinn besta árangur og hljóp í fyrsta skipti undir 52 sekúndum. Ívar varð fimmti og kom í mark á tímanum 51,76 sekúndum sem gerir hann þriðja hraðasta hlaup Íslendings í greininni frá upphafi.Kristín Karlsdóttir kastaði 46,39 metra í kringlukasti og varð í fimmta sæti.Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir keppti bæði í 100 og 200 metra spretthlaupi. Í 100 metra hlaupinu hljóp Hrafnhild á 12,03 sekúndum og í 200 metra hlaupinu á 24,56 sekúndum. Í 100 metra hlaupinu var meðvindur 3,2 m/s og í 200 metra hlaupinu var hann 3,3 m/s.Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppti í 100 metra spretthlaupi og kom í mark á tímanum 10,70 sekúndum þar sem meðvindur var 3,4 m/s.Hilmar Örn Jónsson varð fjórði í sleggjukasti þar sem hann kastaði lengst 64,42 metra. Þegar líða tók á mótið þá bættist í vindinn og rigninguna. Aðstæður voru því ekki frábærar þegar Kristinn Þór Kristinsson keppti í 800 metra hlaupi þar sem hann hljóp á 1:53,90 mínútum í jöfnu hlaupi. Kristinn kom í mark aðeins einni og hálfri sekúndu á eftir fyrsta manni. Síðastur til að hefja keppni var svo Hlynur Andrésson sem keppti í 1500 metra hlaupi þar sem hann varð í 4. sæti á tímanum 3:49,47 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti