„Ekki nokkur vafi á því að Semenya er kona“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2019 10:00 Semenya berst fyrir rétti sínum að fá að hlaupa sem kona hjá alþjóða frjálsíþróttasambandinu. vísir/getty Það er búist við átökum á milli hlaupakonunnar Caster Semenya og Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, er þau mætast í réttarsal. Semenya er að berjast gegn reglum sem IAAF hefur lagt til en þau snúast um að kvenhlauparar megi aðeins vera með ákveðið mikið magn af testósteróni í líkamanum. Samkvæmt The Times þá munu lögfræðingar IAAF halda því fram að Semenya sé líffræðilega karlmaður sem sé skilgreind sem kona. „Ungfrú Semenya er án nokkurs vafa kona. Hún er hetja sem hefur veitt milljónum um allan heim innblástur,“ segir í yfirlýsingu frá lögfræðingum Semenya. „Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa án þess að gripið sé til óþarfa inngripa af læknum. Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa frjáls.“ Nýju reglurnar áttu að taka gildi þann 1. nóvember á síðasta ári en því var svo frestað til 26. mars út af lögsókn Semenya. Þessar nýju reglur eiga að ná til kvenna sem keppa í lengri hlaupum eða frá 400 metrum upp í míluhlaup. Samkvæmt þeim þarf testósterón-magn kvennanna að vera undir ákveðnu magni sex mánuðum fyrir hlaup. Það verður áhugavert að fylgjast með þessu máli á næstu misserum enda mun það vafalítið vekja mikla athygli. Semenya er tvöfaldur Ólympíumeistari og þrefaldur heimsmeistari. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Sjá meira
Það er búist við átökum á milli hlaupakonunnar Caster Semenya og Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, er þau mætast í réttarsal. Semenya er að berjast gegn reglum sem IAAF hefur lagt til en þau snúast um að kvenhlauparar megi aðeins vera með ákveðið mikið magn af testósteróni í líkamanum. Samkvæmt The Times þá munu lögfræðingar IAAF halda því fram að Semenya sé líffræðilega karlmaður sem sé skilgreind sem kona. „Ungfrú Semenya er án nokkurs vafa kona. Hún er hetja sem hefur veitt milljónum um allan heim innblástur,“ segir í yfirlýsingu frá lögfræðingum Semenya. „Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa án þess að gripið sé til óþarfa inngripa af læknum. Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa frjáls.“ Nýju reglurnar áttu að taka gildi þann 1. nóvember á síðasta ári en því var svo frestað til 26. mars út af lögsókn Semenya. Þessar nýju reglur eiga að ná til kvenna sem keppa í lengri hlaupum eða frá 400 metrum upp í míluhlaup. Samkvæmt þeim þarf testósterón-magn kvennanna að vera undir ákveðnu magni sex mánuðum fyrir hlaup. Það verður áhugavert að fylgjast með þessu máli á næstu misserum enda mun það vafalítið vekja mikla athygli. Semenya er tvöfaldur Ólympíumeistari og þrefaldur heimsmeistari.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Sjá meira