Tuttugu tilkynningar bárust vegna hávaða Sylvía Hall skrifar 15. nóvember 2020 07:34 Lögregla fékk þónokkrar ábendingar um hávaða í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Af þessum níutíu málum voru tuttugu vegna hávaða frá klukkan 23 í gær. Fram kemur í dagbók lögreglu að ein tilkynningin barst skömmu eftir miðnætti í gær. Það var vegna veitingastaðar í Mosfellsbæ þar sem kveikt var á útihátalara og tónlist spiluð. Staðurinn reyndist þó mannlaus og var haft samband við tengilið veitingastaðarins sem var beðinn um að slökkva á tónlistinni, sem var þó ágæt að mati lögreglu. Þetta er þó ekki fyrsta útkall lögreglu vegna veitingastaðar um helgina, en á föstudagskvöld þurfti lögregla að hafa afskipti af veikum manni fyrir utan veitingastað í miðborg Reykjavíkur. Í útkallinu tóku lögreglumennirnir eftir því að gestir sátu enn að drykkju á staðnum þegar klukkan var að ganga 23, en veitingastöðum með vínveitingaleyfi er óheimilt að hafa opið lengur en til 21 samkvæmt núgildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Því máli lauk með skýrslugerð eftir að starfsmanni staðarins var bent á að þetta samræmdist ekki þeim reglum sem reglugerðin kveður á um. Lögreglumál Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir „Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56 Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Af þessum níutíu málum voru tuttugu vegna hávaða frá klukkan 23 í gær. Fram kemur í dagbók lögreglu að ein tilkynningin barst skömmu eftir miðnætti í gær. Það var vegna veitingastaðar í Mosfellsbæ þar sem kveikt var á útihátalara og tónlist spiluð. Staðurinn reyndist þó mannlaus og var haft samband við tengilið veitingastaðarins sem var beðinn um að slökkva á tónlistinni, sem var þó ágæt að mati lögreglu. Þetta er þó ekki fyrsta útkall lögreglu vegna veitingastaðar um helgina, en á föstudagskvöld þurfti lögregla að hafa afskipti af veikum manni fyrir utan veitingastað í miðborg Reykjavíkur. Í útkallinu tóku lögreglumennirnir eftir því að gestir sátu enn að drykkju á staðnum þegar klukkan var að ganga 23, en veitingastöðum með vínveitingaleyfi er óheimilt að hafa opið lengur en til 21 samkvæmt núgildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Því máli lauk með skýrslugerð eftir að starfsmanni staðarins var bent á að þetta samræmdist ekki þeim reglum sem reglugerðin kveður á um.
Lögreglumál Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir „Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56 Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
„Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56
Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21