Giroud bætti met Henry Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. desember 2022 22:31 Sögulegu marki fagnað. vísir/Getty Mark Olivier Giroud gegn Póllandi í 16-liða úrslitum HM í Katar í dag var sögulegt. Þetta var mark númer 52 hjá Giroud fyrir franska landsliðið og er hann því orðinn efstur á lista yfir markahæstu leikmenn franska landsliðsins frá upphafi. 10 1 Olivier Giroud 52 2 Thierry Henry 513 Antoine Griezmann 424 Michel Platini 415 Karim Benzema 376 David Trezeguet 347 Kylian Mbappé 31Zinédine Zidane 319 Just Fontaine30Jean-Pierre Papin 30#FRAPOL pic.twitter.com/gKxs6qIIH0— UEFA EURO 2024 (@EURO2024FRA) December 4, 2022 Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að kappinn var orðinn 25 ára þegar hann lék sinn fyrsta landsleik en hann hefur verið algjör lykilmaður í sigursælu liði Frakka á undanförnum árum. Hann hefur spilað 117 landsleiki en Thierry Henry sem var markahæstur á undan Giroud gerði 51 mark í 123 leikjum. Á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Frakklands eru þrír aðrir leikmenn sem enn eru að; þeir Antoine Griezmann (42), Karim Benzema (37) og Kylian Mbappe (33). HM 2022 í Katar Frakkland Tengdar fréttir Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4. desember 2022 17:00 Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Þetta var mark númer 52 hjá Giroud fyrir franska landsliðið og er hann því orðinn efstur á lista yfir markahæstu leikmenn franska landsliðsins frá upphafi. 10 1 Olivier Giroud 52 2 Thierry Henry 513 Antoine Griezmann 424 Michel Platini 415 Karim Benzema 376 David Trezeguet 347 Kylian Mbappé 31Zinédine Zidane 319 Just Fontaine30Jean-Pierre Papin 30#FRAPOL pic.twitter.com/gKxs6qIIH0— UEFA EURO 2024 (@EURO2024FRA) December 4, 2022 Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að kappinn var orðinn 25 ára þegar hann lék sinn fyrsta landsleik en hann hefur verið algjör lykilmaður í sigursælu liði Frakka á undanförnum árum. Hann hefur spilað 117 landsleiki en Thierry Henry sem var markahæstur á undan Giroud gerði 51 mark í 123 leikjum. Á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Frakklands eru þrír aðrir leikmenn sem enn eru að; þeir Antoine Griezmann (42), Karim Benzema (37) og Kylian Mbappe (33).
HM 2022 í Katar Frakkland Tengdar fréttir Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4. desember 2022 17:00 Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4. desember 2022 17:00
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti