Edduverðlaunin

Fréttamynd

Borðaði 20 kartöflur í einu

Hin þrettán ára Gríma Valsdóttir sló rækilega í gegn í kvikmyndinni Svaninum og var nýlega tilnefnd til Edduverðlauna sem leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína.

Lífið
Fréttamynd

Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár

Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fara að fordæmi kollega sína út í heimi og ætla að vekja athygli á #metoo byltingunni á Eddu-hátíðinni sem fer fram á sunnudaginn.

Glamour
Fréttamynd

Áratugur frá því að Ástríður fæddist

Fyrir tíu árum birtist frétt í Fréttablaðinu þar sem greint var frá skrifum handrits að nýrri gamanþáttaröð sem síðar varð Ástríður. Tvær þáttaraðir voru gerðar og voru tilnefndar til níu Edduverðlauna.

Lífið