Sport Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:31 Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Enski boltinn 14.2.2025 17:15 Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00 Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21 Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó að þeir Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, glími við svipuð vandamál þá sé pressan umtalsvert meiri hjá United. Enski boltinn 14.2.2025 15:31 FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47 Hvað gerir Aaron Rodgers? Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. Sport 14.2.2025 14:03 Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Öfugt við það sem fullyrt var á vef ensku úrvalsdeildarinnar í gær þá er ekki ljóst hvort og þá hve langt leikbann Arne Slot, stjóri Liverpool, fær eftir rauða spjaldið sem hann fékk að loknum grannaslagnum við Everton á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 14.2.2025 13:30 Valentínusarveisla í Vesturbæ Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Körfubolti 14.2.2025 12:46 Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.2.2025 11:54 Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Sport 14.2.2025 11:45 Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Íslenski UFC bardagakappinn Gunnar Nelson undirbýr sig nú af kappi í Króatíu fyrir endurkomu sína í búrið í mars næstkomandi. Sport 14.2.2025 11:01 Danir fela HM-styttuna Danir eru farnir að þekkja ansi vel gullstyttuna sem þeir hafa nú fengið fjórum sinnum í röð fyrir að verða heimsmeistarar í handbolta karla. Þeir tíma hins vegar ekki að hafa styttuna til sýnis á milli móta, vegna tryggingakostnaðar. Handbolti 14.2.2025 10:30 Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Víkingur Reykjavík vann sögulegan 2-1 sigur á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspilum um laust sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í Helsinki í gær. Sögulegur sigur Víkinga sem fer ekki vel í Grikkina, leikmenn Panathinaikos fá að heyra það heima fyrir. Fótbolti 14.2.2025 10:02 Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson sneri aftur á körfuboltavöllinn í haust eftir mikil veikindi sem leiddu til þess að móðir hans gaf honum nýra. Hún fékk eiginlegt úrslitavald yfir því hvort hann sneri aftur en hann nýtur sín vel og stefnir á Íslandsmeistaratitil í vor. Körfubolti 14.2.2025 09:31 Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgum hve mikið líf var á félagaskiptamarkaðnum í íslenskum körfubolta þar til að glugginn lokaðist á dögunum. Samtals greiddu íslensku félögin um 44 milljónir króna í gjöld til KKÍ vegna félagaskipta og leikheimilda erlendra leikmanna. Körfubolti 14.2.2025 09:02 Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32 Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Þrír menn hafa verið dæmdir í Þýskalandi fyrir að hafa reynt að kúga fé frá fjölskyldu Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher með því að hóta því að birta viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrám hans sem og myndir af honum. Formúla 1 14.2.2025 08:01 Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ „Ég sagði vinstri og í einhverjum tilfellum fóru þeir þá til hægri,“ segir Aron Kristjánsson handboltaþjálfari sem er svo til nýkominn af ansi viðburðaríku og ævintýralegu HM í handbolta sem landsliðsþjálfari Barein. Það gæti hafa verið hans síðasta stórmót í starfi þar. Handbolti 14.2.2025 07:31 Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo var enn á ný tekjuhæsti íþróttamaðurinn í heiminum á síðasta ári. Sport 14.2.2025 07:03 Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 14.2.2025 06:31 Dagskráin: Körfuboltakvöld og Reykjavíkurslagur í Vesturbæ Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 14.2.2025 06:03 Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og sögulegum nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 13.2.2025 23:31 Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Víkingar fengu á sig umdeilt víti í kvöld í 2-1 sigri á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 23:05 Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Körfuboltamaðurinn Dalton Knecht upplifði skrýtna daga í síðustu viku þegar honum var skipt frá Los Angeles Lakers liðinu en var svo kallaður aftur til baka. Körfubolti 13.2.2025 23:00 Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Freestyle Chess er nýjasta mótaröðin í skákheiminum og einn að aðalmönnunum á bak við hana er norski stórmeistarinn Magnus Carlsen. Sport 13.2.2025 22:31 Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Kraftaverk þarf til að Höttur bjargi sér frá falli úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir úrslit kvöldsins. Höttur tapaði 86-89 á heimavelli fyrir Stjörnunni. Liðið sýndi ágætan leik og var komið í ágæta stöðu í fjórða leikhluta þegar Stjarnan hrökk í gang. Þjálfari Hattar var þó heilt yfir sáttur við leik síns liðs. Körfubolti 13.2.2025 22:26 Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var þakklátur fyrir 86-89 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld því hans lið var komið í erfiða stöðu. Körfubolti 13.2.2025 22:10 Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 22:06 „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Haukar tóku á móti Keflavík í kvöld í botnbaráttuslag. Það var ljóst fyrir leik að ef Haukar ætluðu að bjarga sér frá falli var það nauðsynlegt að vinna þennan leik. Haukarnir héldu sér inn í leiknum allan tíman en töpuðu að lokum 96-103 og því eru Haukar nánast fallnir um deild. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Hauka kom í viðtal eftir leik þar sem hann var vonsvikinn með tapið, en að mörgu leiti ánægður með sína menn. Körfubolti 13.2.2025 21:47 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:31
Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Enski boltinn 14.2.2025 17:15
Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00
Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21
Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó að þeir Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, glími við svipuð vandamál þá sé pressan umtalsvert meiri hjá United. Enski boltinn 14.2.2025 15:31
FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47
Hvað gerir Aaron Rodgers? Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. Sport 14.2.2025 14:03
Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Öfugt við það sem fullyrt var á vef ensku úrvalsdeildarinnar í gær þá er ekki ljóst hvort og þá hve langt leikbann Arne Slot, stjóri Liverpool, fær eftir rauða spjaldið sem hann fékk að loknum grannaslagnum við Everton á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 14.2.2025 13:30
Valentínusarveisla í Vesturbæ Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Körfubolti 14.2.2025 12:46
Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.2.2025 11:54
Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Sport 14.2.2025 11:45
Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Íslenski UFC bardagakappinn Gunnar Nelson undirbýr sig nú af kappi í Króatíu fyrir endurkomu sína í búrið í mars næstkomandi. Sport 14.2.2025 11:01
Danir fela HM-styttuna Danir eru farnir að þekkja ansi vel gullstyttuna sem þeir hafa nú fengið fjórum sinnum í röð fyrir að verða heimsmeistarar í handbolta karla. Þeir tíma hins vegar ekki að hafa styttuna til sýnis á milli móta, vegna tryggingakostnaðar. Handbolti 14.2.2025 10:30
Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Víkingur Reykjavík vann sögulegan 2-1 sigur á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspilum um laust sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í Helsinki í gær. Sögulegur sigur Víkinga sem fer ekki vel í Grikkina, leikmenn Panathinaikos fá að heyra það heima fyrir. Fótbolti 14.2.2025 10:02
Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson sneri aftur á körfuboltavöllinn í haust eftir mikil veikindi sem leiddu til þess að móðir hans gaf honum nýra. Hún fékk eiginlegt úrslitavald yfir því hvort hann sneri aftur en hann nýtur sín vel og stefnir á Íslandsmeistaratitil í vor. Körfubolti 14.2.2025 09:31
Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgum hve mikið líf var á félagaskiptamarkaðnum í íslenskum körfubolta þar til að glugginn lokaðist á dögunum. Samtals greiddu íslensku félögin um 44 milljónir króna í gjöld til KKÍ vegna félagaskipta og leikheimilda erlendra leikmanna. Körfubolti 14.2.2025 09:02
Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32
Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Þrír menn hafa verið dæmdir í Þýskalandi fyrir að hafa reynt að kúga fé frá fjölskyldu Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher með því að hóta því að birta viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrám hans sem og myndir af honum. Formúla 1 14.2.2025 08:01
Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ „Ég sagði vinstri og í einhverjum tilfellum fóru þeir þá til hægri,“ segir Aron Kristjánsson handboltaþjálfari sem er svo til nýkominn af ansi viðburðaríku og ævintýralegu HM í handbolta sem landsliðsþjálfari Barein. Það gæti hafa verið hans síðasta stórmót í starfi þar. Handbolti 14.2.2025 07:31
Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo var enn á ný tekjuhæsti íþróttamaðurinn í heiminum á síðasta ári. Sport 14.2.2025 07:03
Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 14.2.2025 06:31
Dagskráin: Körfuboltakvöld og Reykjavíkurslagur í Vesturbæ Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 14.2.2025 06:03
Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og sögulegum nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 13.2.2025 23:31
Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Víkingar fengu á sig umdeilt víti í kvöld í 2-1 sigri á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 23:05
Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Körfuboltamaðurinn Dalton Knecht upplifði skrýtna daga í síðustu viku þegar honum var skipt frá Los Angeles Lakers liðinu en var svo kallaður aftur til baka. Körfubolti 13.2.2025 23:00
Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Freestyle Chess er nýjasta mótaröðin í skákheiminum og einn að aðalmönnunum á bak við hana er norski stórmeistarinn Magnus Carlsen. Sport 13.2.2025 22:31
Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Kraftaverk þarf til að Höttur bjargi sér frá falli úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir úrslit kvöldsins. Höttur tapaði 86-89 á heimavelli fyrir Stjörnunni. Liðið sýndi ágætan leik og var komið í ágæta stöðu í fjórða leikhluta þegar Stjarnan hrökk í gang. Þjálfari Hattar var þó heilt yfir sáttur við leik síns liðs. Körfubolti 13.2.2025 22:26
Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var þakklátur fyrir 86-89 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld því hans lið var komið í erfiða stöðu. Körfubolti 13.2.2025 22:10
Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 22:06
„Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Haukar tóku á móti Keflavík í kvöld í botnbaráttuslag. Það var ljóst fyrir leik að ef Haukar ætluðu að bjarga sér frá falli var það nauðsynlegt að vinna þennan leik. Haukarnir héldu sér inn í leiknum allan tíman en töpuðu að lokum 96-103 og því eru Haukar nánast fallnir um deild. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Hauka kom í viðtal eftir leik þar sem hann var vonsvikinn með tapið, en að mörgu leiti ánægður með sína menn. Körfubolti 13.2.2025 21:47