Vanda er ein í framboði til formanns KSÍ til bráðabirgða, og virtist kampakát þegar hún mætti á Hilton Nordica þar sem að þingið er haldið.
Vanda verður orðin formaður Knattspyrnusambandsí Íslands í hádeginu, en hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá þinginu hér á vísi.