Bjargaði lífi stuðningsmanns Atli Arason skrifar 11. september 2022 10:31 Markvörður Cadiz, Jeremías Conan Ledesma, með mikilvægasta grip tímabilsins. Twitter Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið. Á 82. mínútu, í stöðunni 0-2 fyrir Barcelona, var leikurinn stöðvaður þegar dómaratríó leiksins fékk að vita að eldri stuðningsmaður á vellinum hafi fallið meðvitundarlaus til jarðar. Cadiz goalkeeper Jeremías Conan Ledesma is heroic for rushing a medical kit to the stands after a fan suffered a health emergency 🙏🏻(via @ESPNDeportes)pic.twitter.com/TmoMjPMqJL— SI Soccer (@si_soccer) September 10, 2022 Flestir stóðu og fylgdust ráðalausir með nema markvörður Cadiz, Jeremías Conan Ledesma, sem tók sprett í átt að sjúkrateymi Barcelona, fékk hjartastuðtæki og kastaði því upp í stúku til viðbragðsaðila. Ledesma virtist áhyggjufullur og það var Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona, einnig. Araujo kraup niður á hné og bað æðri mátt um aðstoð, enda strax ljóst að um alvarlegt atvik væri að ræða. 🥺 Ronald Araújo seen praying for the fan who's fighting for his life in the stands during Cadiz vs. Barcelona. pic.twitter.com/iR5JjUuKUf— Select FCB (@SelectFCB) September 10, 2022 José Mari, leikmaður Cadiz, aðstoðaði einnig með því að hlaupa upp í stúku með sjúkrabörur til að koma stuðningsmanninum af vellinum og í sjúkrabíl sem fyrst. Dómari leiksins skipaði leikmönnum svo að halda aftur til búningsherbergja á meðan hugað væri að stuðningsmanninum. Leiknum var svo haldið áfram tæpri klukkustund eftir að hafa verið stöðvaður þegar að forseti Cadiz, Manuel Vizcanio, tilkynnti að endurlífgunartilraunir gengu eftir og að ástand stuðningsmannsins væri stöðugt. Ljóst þykir að án skjótra viðbragða leikmanna Cadiz hefði niðurstaðan mögulega verið önnur. Eru þeir hampaðir á samfélagsmiðlum sem hetjur. Barcelona skoraði tvisvar í viðbót eftir að leikurinn hófst aftur og vann að lokum 4-0 sigur. Scary moments in Cádiz as there is a medical emergency in the standsImpressive response by the Cádiz players, Ledesma running over with a defilibrator and then José Mari helping to get a stretcher over.Hopefully the quick response by everyone will make sure this ends well https://t.co/IVCj0iQL4C— Alexandra Jonson (@AlexandraJonson) September 10, 2022 Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar ekki í neinum vandræðum með botnliðið Stórskotalið Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með botnlið Cadiz þegar liðin áttust við í Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. september 2022 19:25 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Á 82. mínútu, í stöðunni 0-2 fyrir Barcelona, var leikurinn stöðvaður þegar dómaratríó leiksins fékk að vita að eldri stuðningsmaður á vellinum hafi fallið meðvitundarlaus til jarðar. Cadiz goalkeeper Jeremías Conan Ledesma is heroic for rushing a medical kit to the stands after a fan suffered a health emergency 🙏🏻(via @ESPNDeportes)pic.twitter.com/TmoMjPMqJL— SI Soccer (@si_soccer) September 10, 2022 Flestir stóðu og fylgdust ráðalausir með nema markvörður Cadiz, Jeremías Conan Ledesma, sem tók sprett í átt að sjúkrateymi Barcelona, fékk hjartastuðtæki og kastaði því upp í stúku til viðbragðsaðila. Ledesma virtist áhyggjufullur og það var Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona, einnig. Araujo kraup niður á hné og bað æðri mátt um aðstoð, enda strax ljóst að um alvarlegt atvik væri að ræða. 🥺 Ronald Araújo seen praying for the fan who's fighting for his life in the stands during Cadiz vs. Barcelona. pic.twitter.com/iR5JjUuKUf— Select FCB (@SelectFCB) September 10, 2022 José Mari, leikmaður Cadiz, aðstoðaði einnig með því að hlaupa upp í stúku með sjúkrabörur til að koma stuðningsmanninum af vellinum og í sjúkrabíl sem fyrst. Dómari leiksins skipaði leikmönnum svo að halda aftur til búningsherbergja á meðan hugað væri að stuðningsmanninum. Leiknum var svo haldið áfram tæpri klukkustund eftir að hafa verið stöðvaður þegar að forseti Cadiz, Manuel Vizcanio, tilkynnti að endurlífgunartilraunir gengu eftir og að ástand stuðningsmannsins væri stöðugt. Ljóst þykir að án skjótra viðbragða leikmanna Cadiz hefði niðurstaðan mögulega verið önnur. Eru þeir hampaðir á samfélagsmiðlum sem hetjur. Barcelona skoraði tvisvar í viðbót eftir að leikurinn hófst aftur og vann að lokum 4-0 sigur. Scary moments in Cádiz as there is a medical emergency in the standsImpressive response by the Cádiz players, Ledesma running over with a defilibrator and then José Mari helping to get a stretcher over.Hopefully the quick response by everyone will make sure this ends well https://t.co/IVCj0iQL4C— Alexandra Jonson (@AlexandraJonson) September 10, 2022
Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar ekki í neinum vandræðum með botnliðið Stórskotalið Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með botnlið Cadiz þegar liðin áttust við í Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. september 2022 19:25 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Börsungar ekki í neinum vandræðum með botnliðið Stórskotalið Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með botnlið Cadiz þegar liðin áttust við í Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. september 2022 19:25