Rússar líti fram hjá nauðgunum á almennum borgurum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2022 12:29 Lögmaðurinn Baroness Kennedy of The Shaws rannsakar stríðsglæpi í Úkraínu. Getty/Furman Breskur lögmaður segir að Rússar virðist „samþykkja nauðganir hljóðalaust.“ Hún segir að rússneskir hermenn njóti ákveðinnar friðhelgi, enda virðast yfirvöld í Rússlandi ekki hafa kippt sér upp við kynferðisofbeldi gegn almennum borgurum í Úkraínu. Helena Kennedy, breskur lögmaður sem er hluti af starfshóp sem rannsakar meinta stríðsglæpi í Úkraínu, segir að sönnunargögn fyrir stríðsglæpum rússneska hersveita hafi hrannast upp. „Nauðganir eru þekkt vopn í stríði. Hér þýðir þetta ekki að yfirmenn í hernum skipi hermönnum sínum að fara út og nauðga, heldur snýst þetta um þessa þegjandi þögn sem virðist ráðandi,“ segir Kennedy. Fregnir hafa ítrekað borist af því að rússneskir hermenn hafi nauðgað almennum borgurum í Úkraínu. Því hafa Rússar ítrekað vísað á bug. Kennedy segir að sönnunargögn sýni að rússneskir hermenn hafi framið mjög alvarleg brot gegn almennum borgurum síðan innrásin hófst þann 24. febrúar, fyrir tveimur mánuðum síðan. Human rights lawyer Helena Kennedy QC says Russian soldiers on the ground in Ukraine are being given "tacit permission" to commit "egregious crimes" because they are not being disciplined. #Ridge: https://t.co/qxFTpgaVZJ Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/j3dOdUlF3u— Sophy Ridge on Sunday & The Take (@RidgeOnSunday) April 24, 2022 Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Sjá meira
Helena Kennedy, breskur lögmaður sem er hluti af starfshóp sem rannsakar meinta stríðsglæpi í Úkraínu, segir að sönnunargögn fyrir stríðsglæpum rússneska hersveita hafi hrannast upp. „Nauðganir eru þekkt vopn í stríði. Hér þýðir þetta ekki að yfirmenn í hernum skipi hermönnum sínum að fara út og nauðga, heldur snýst þetta um þessa þegjandi þögn sem virðist ráðandi,“ segir Kennedy. Fregnir hafa ítrekað borist af því að rússneskir hermenn hafi nauðgað almennum borgurum í Úkraínu. Því hafa Rússar ítrekað vísað á bug. Kennedy segir að sönnunargögn sýni að rússneskir hermenn hafi framið mjög alvarleg brot gegn almennum borgurum síðan innrásin hófst þann 24. febrúar, fyrir tveimur mánuðum síðan. Human rights lawyer Helena Kennedy QC says Russian soldiers on the ground in Ukraine are being given "tacit permission" to commit "egregious crimes" because they are not being disciplined. #Ridge: https://t.co/qxFTpgaVZJ Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/j3dOdUlF3u— Sophy Ridge on Sunday & The Take (@RidgeOnSunday) April 24, 2022
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Sjá meira